Júlí 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Frábćr orkusparnađar hugmynd
8.7.2011 | 14:42
Á útvarpi Sögu er ţáttur sem heitir Okurvaktin. Ţar taka Arnţrúđur útvarpsstjóri og Svana, held ég ađ hún heiti, fyrir verđlagsmál allskonar. Margar góđar ábendingar koma ţar fram m.a. frá hlustendum, en margt er hinsvegar gersamlega á hinum endanum og alger steypa.
Í morgun voru ţćr stöllur m.a. ađ rćđa bensínverđiđ, sem var ađ hćkka um 6 krónur, ţeim blöskrađi eđlilega verđiđ á dropanum og eru ekki einar um ţađ.
Og ţćr vissu hvernig hćgt vćri ađ spara dýrmćtt bensíniđ. Ţađ vćri leikur ađ láta bílinn renna niđur brekkur. Ţađ vćri t.a.m. hćgt ađ láta bílinn renna úr Breiđholtinu og alla leiđ niđur í bć. Svo vćri hćgt ađ fá kranabíl til ađ draga bílinn upp brekkurnar, til ađ spara bensíniđ!
Segiđ mér ađ ţessi snilld hafi hvarflađ ađ ykkur!
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Axel. Ţađ má ekki útiloka ţađ, hvađ örvćntingarfullt fólk gerir, ţegar ţađ verđur ađ komast í vinnuna, en á ekki fyrir bensíni til ađ komast í vinnuna!
Ţađ er ţví miđur margt fólk sem ekki getur stundađ vinnu, ţótt ţađ vilji, vegna ţess ađ ţađ hefur ekki efni á ađ koma sér til og frá vinnu. Ţetta er sorgleg stađreynd, sem sjaldan er talađ um í fréttum íslenskra fjölmiđla.
Ţađ tekur langan tíma ađ labba eđa taka marga strćtóa milli austurs og vesturs í henni Reykjavík, sérstaklega ef fólk ţarf ađ koma börnum á leikskóla í leiđinni!
Ţađ eru ennţá bara 24 tímar í sólarhringnum, og fólk ţarf víst ennţá ađ elda mat, borđa matinn og vera međ börnunum sínum og sofa nokkra tíma á sólarhring?
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 8.7.2011 kl. 23:03
Hvađ kostar ađ láta kranabíl toga sig í Breiđholtiđ?
Ég segi bara eins og unglingarnir fyrir nokkrum árum líklega, Djísös mađur. Gáfur eru gull!
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.7.2011 kl. 00:41
Eru ţessar kvinnur ađ gera grín ađ fólki eđa hvađ. Ég er sammála ţér Anna Sigríđur, en ţessi vitleysa ţeirra ţarna á Sögu ríđur ekki viđ einteyming. Ef ţćr eru ađ grínast, held ég ađ fáum sé hlátur í hug.
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.7.2011 kl. 00:48
Sumir eru svo birgir af viti ađ ţeir geta haft vit fyrir öđrum.
Ţađ er engu líkara en margir sem hringja inn á útvarpsstöđina trúi ţví ađ útvarpsstýran sé ný stigin niđur af krossinum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.7.2011 kl. 01:03
Ţá á hún bara eftir ađ rísa upp aftur, eđa hvađ, og bíđa svo ansi mikiđ lengi eftir ađ tekiđ sé mark á henni, eđa er ţađ ekki einhvernveginn ţannig?
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.7.2011 kl. 01:07
Ţađ eru bersýnilega miklar mannvitsbrekkur ţarna á ferđ.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 9.7.2011 kl. 10:23
Mestu mannvitsbrekkurnar eru í kjörstöđu í ţessari orkukrísu, ţćr geta látiđ sig renna niđur eigin brekku, fram og til baka.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.7.2011 kl. 10:59
Kannski ćttu Saga og Omega ađ íhuga sameiningu
DoctorE (IP-tala skráđ) 9.7.2011 kl. 11:24
Ţá hitti skrattinn ömmu sína.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.7.2011 kl. 11:37
Flott hugmynd DoctorE
Bergljót Gunnarsdóttir, 9.7.2011 kl. 13:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.