Ófreskjan frá Utřya vill fá ađ halda áfram sínum óhćfuverkum

Norska ófreskjan Anders Behring Breivik  sprengdi sprengjuna í Osló ađallega í ţeim tilgangi ađ skapa sér svigrúm og tíma til ađ framkvćma vođaverkin á Utřya.

ist2_965942-norway-scandinavia-map-with-norwegian-flag_1024252Ţađ er greinilegt ađ krafa hans ađ fá nánast ađ halda blađamannafundi viđ dómsmeđferđina, til ađ útlista svartnćttis hugmyndafrćđi sína,  er ađeins enn einn liđurinn í árás hans á Norsku ţjóđina.

Til ađ strá salti enn frekar í gapandi und norska samfélagsins vill ódámurinn fá ađ klćđast, viđ réttarhöldin, einkennisbúningi norskahersins, búningnum sem hann réđst gegn.

Ţađ má aldrei verđa, öll réttarhöldin verđa ađ vera lokuđ,  ţađ verđur ađ koma í veg fyrir ađ ódámurinn geti útvíkkađ enn frekar sitt ódćđi međ einhverjum leiksýningum međan á réttarhöldunum stendur.

Ekki ţarf ađ fara í grafgötur međ ţá ofsa reiđi sem ríkir í Noregi i garđ ţessa „manns“. Ég yrđi ekki hissa ţó eitthvađ svipađ myndi gerast og ţegar Jack Leon Ruby tók lögin í sínar hendur eftir morđiđ á John F. Kennedy.  


mbl.is Minntust látinna međ ţögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lokuđ réttarhöld og svo dćma hann í einangrun til dauđadags; Hugsa ađ ţađ komi lang verst viđ hann.

doctore (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 12:01

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ verđur honum ţungbćrt ađ fá ekki ađ gera sig breiđan fyrir framan myndavélarnar. En ţví miđur er hćsta hámarks refsing ađeins 21. árs fangelsi. Ég hygg ađ enginn afsláttur verđi gefin af ţví.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.7.2011 kl. 12:23

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Quisling karlinn hefur átt ţann heiđur óskiptan fram ađ ţessu ađ vera hatađasti mađur Noregs. Hann vann sér ţađ til ađ nafn hans er alţjóđlegt orđ yfir svikara.

Breivik hefur sennilega tekist ađ toppa Quisling. Ţađ má mikiđ vera ef svona hryđjuverkamenn verđi ekki framvegis kallađir Breivíkingar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.7.2011 kl. 12:32

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er ótrúlegt sem er ađ koma í ljós, eins og ađ hann vildi komast yfir kjarnorkuvopn og eiturefni til ađ geta drepiđ sem flesta.  Svona mađur á aldrei ađ fá ađ ganga laus framar, hann er gangandi tímasprengja.  Ţeir hljóta ađ geta komiđ ţví svo fyrir ađ hann eyđi restinni af lífinu bak viđ rimla og lás og slá.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.7.2011 kl. 12:47

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég er ekki fylgjandi dauđarefsingum, en játa ađ ţegar svona gerist velti ég ţví fyrir mér hvort ég ćtti ađ endurskođa ţá afstöđu.

En ţađ er deginum ljósara ađ í refsilöggjöfina hér á landi og í Noregi vantar heimild, í svona tilvikum, ađ dćma menn í lífstíđarfangelsi í réttri merkingu ţess orđs, án möguleika á náđun.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.7.2011 kl. 13:05

6 identicon

Mér finnst mest "skondiđ" ađ sjá kristna fara í himnaleikfimi til ađ sýna ađ gaurinn hafi ekki veriđ kristinn .. hlćgilegir alveg: Menn ţurfa ekki nema bara ţađ ađ horfa á videóiđ sem aulinn gerđi til ađ sjá ađ ţar á ferđ er ofurkrissi af verstu sort.
JVJ sver hann af sér.. en ţessi gaur vildi fá kaţólska kristni aftur, enga presta í gallabuxum og svona..

doctore (IP-tala skráđ) 25.7.2011 kl. 13:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband