Tökum höndum saman

Mér er bæði ljúft og skylt að vekja athygli á þessari síðu VG sem er netdagblað í Noregi.

Hér geta allir sýnt samstöðu og samhug með Norsku þjóðinni og aðstandendum fórnarlambanna á Útöya og jafnframt fyrirlitningu á slíkum voðaverkum.

Tökum í hönd næsta manns og réttum hina höndina út til næsta manns. Myndum eina allsherjar keðju friðar og samhugs, segjum nei við ofbeldi.

Aðeins þarf að klikka á   Klikk her for å styrke lenken og skrá sig inn, með nafni og landi. 

Tæplega 1,2 milljón manna, kvenna og barna hafa þegar myndað hlekki í keðjunni.  

 

Slóðin á síðuna er: http://www.vg.no/nyheter/innenriks/oslobomben/lenke.php

Látið þetta berast sem víðast!

   


mbl.is Breivik yfirheyrður á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þetta Axel, ég er búin að skrá mig með þinni hjálp.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.7.2011 kl. 12:38

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Góð ábending. Takk.

hilmar jónsson, 28.7.2011 kl. 12:58

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir Axel, geri þetta strax, var einmitt að vonast eftir svona síðu.

Ásdís Sigurðardóttir, 28.7.2011 kl. 14:24

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ég held ég verði að dreyfa þessu eins og þú

Ásdís Sigurðardóttir, 28.7.2011 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband