Tökum höndum saman

Mér er bćđi ljúft og skylt ađ vekja athygli á ţessari síđu VG sem er netdagblađ í Noregi.

Hér geta allir sýnt samstöđu og samhug međ Norsku ţjóđinni og ađstandendum fórnarlambanna á Útöya og jafnframt fyrirlitningu á slíkum vođaverkum.

Tökum í hönd nćsta manns og réttum hina höndina út til nćsta manns. Myndum eina allsherjar keđju friđar og samhugs, segjum nei viđ ofbeldi.

Ađeins ţarf ađ klikka á   Klikk her for ĺ styrke lenken og skrá sig inn, međ nafni og landi. 

Tćplega 1,2 milljón manna, kvenna og barna hafa ţegar myndađ hlekki í keđjunni.  

 

Slóđin á síđuna er: http://www.vg.no/nyheter/innenriks/oslobomben/lenke.php

Látiđ ţetta berast sem víđast!

   


mbl.is Breivik yfirheyrđur á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ţetta Axel, ég er búin ađ skrá mig međ ţinni hjálp.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.7.2011 kl. 12:38

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Góđ ábending. Takk.

hilmar jónsson, 28.7.2011 kl. 12:58

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir Axel, geri ţetta strax, var einmitt ađ vonast eftir svona síđu.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.7.2011 kl. 14:24

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

ég held ég verđi ađ dreyfa ţessu eins og ţú

Ásdís Sigurđardóttir, 28.7.2011 kl. 14:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband