Kjarnakonur eđa međalmenn

sarah westTímamót eru í framundan í konunglega breska flotanum ţegar kona tekur í fyrsta sinn viđ stjórn herskips.

Sarah West, sem er 39 ára, mun taka viđ stjórn herskipsins HMS Portland.

Sarah var, ađ sögn, valin til starfans vegna: ....leiđtogahćfileika sinna, öryggis, siđferđislegs hugrekkis, góđrar dómgreindar og framúr- skarandi mannlegra eiginleika. 

hms portlandĆtli ţessi sama formúla sé notuđ ţegar karlar eru valdir í stöđur skipherra í hinum konunglega flota?

Eđa ćtli hún hafi veriđ samin sérstaklega fyrir konur, svona til ađ hćkka ţröskuldinn ađeins í ţessu síđasta vígi breskrar íhaldssemi og ţröngsýni?


mbl.is Fyrsta konan sem stýrir herskipi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Eiginmađur minn og fleiri fóru fyrir nokkrum árum til suđurEnglands til ađ sćkja skútu, ţađ var ákveđiđ ađ fá breska konu til ađ vera skipstjóri á henni á siglingu heim.  Máliđ er ađ ţessi kona sem er gjörkunnug skútum og siglingu, stjórnađi ţessum víkingum íslands međ harđri hendi og svo ađ ţeir hafa eldri boriđ ađra eins virđingu fyrir skipstjóra.  Svo ég get alveg trúađ ţví ađ ţessi kona geti veriđ afar góđur stjórnandi.  Tek hatt minn ofan fyrir henni.  Segir mér bara ađ viđ konur getum svo sannarlega tekiđ stjórnina í okkar hendur ef viđ viljum.  Ţá ţarf ekker vćl eđa súlur um stöđu konunnar, heldur bara ađ bretta upp ermar og STJÓRNA. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.8.2011 kl. 22:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega Ásthildur. Konur standa körlum ekkert ađ baki á flestum sviđum, nema síđur sé.

Ţađ hefur lengi veriđ orđrómur um ađ menn veldust í stjórnunarstöđur í her og flota Breta eftir ţví hverjir foreldrar ţeirra vćru frekar en hćfni og getu.

Ţegar viđ áttum í ţorskastríđunum viđ Breta ţá voru yfirmenn freigátnanna kallađir kokteildrengir af bresku togaraskipstjórunum.

Freigátur Bretanna höfđu fulla yfirburđi yfir varđskipin okkar, bćđi í stćrđ og ganghrađa. Ţćr voru 5 til 6 sinnum stćrri og gengu um og yfir 35 mílur á móti Týr og Ćgi sem gengu tćpar 20 mílur. 

En viđ höfđum yfirburđi í baráttunni viđ freigáturnar ađ einu leiti og ţađ reiđ baggamuninum. Skipherrar og áhafnir Íslensku varđskipanna voru til muna betri sjómenn og skipsstjórnendur en  bresku kokteildrengirnir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.8.2011 kl. 22:58

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já Axel, ţetta mćttum viđ hafa í huga í dag, ţegar endalaust er ráđiđ í stöđur á vegum ríkisins eftir venslum, vináttu eđa gullskeiđum.  Ţađ er bara hrikaleg stađreynd ađ slíkt kemur alltaf í bakiđ á okkur fyrr eđa síđar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.8.2011 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband