Mulningur # 68 - Ađ sofa á píkunni

Börnin eru tvímćlalaust ţađ dásamlegasta sem lífiđ býđur uppá.  Sakleysi ţeirra og hreinskilni framkallar oftar en ekki ţvílíka gullmola í orđum ađ fyllilega er til jafnađ međ mestu hugsuđum mannkyns.

Dóttursonur minn Axel, 7ára gisti hjá langömmu sinni fyrir stuttu. Ţau voru ađ búa sig í háttinn og amman var ađ klćđa sig í náttföt.

Nafni horfir á langömmu sína smá stund og segir síđan íbygginn á svip:  „Amma af hverju sefur ţú ekki á píkunni eins og hin amma mín?“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.