Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Nafn Adolf Hitler í heimsfréttir ...
- Skýr skattastefna að skatta allt í drasl
- Lilja Dögg gagnrýnir umræðu um mögulega refsitolla frá ESB
- Ólík viðhorf til fjölmiðlahneyksla
- Sælir eru einfaldir. Úkraína, öryggið og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
- Á eyðilegging Íslands að bjarga alþjóðastofnunum og alþjóðakerfinu?
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hvað þarf Bashar al-Assad forseti Sýrlands að brjóta marga samninga og yfirlýsingar um að stöðva bardagana, áður en Kofi Annan og aðrar slíkar fígúrur átta sig á því að ekki fylgir hugur máli hjá forsetanum.
Eitt skil ég ekki, í svona stríðsrugli eins og í Sýrlandi. Samkomulag náðist í síðustu viku um vopnahlé! Þá hefði mátt ætla að bardögum yrði hætt strax! Nei ekki aldeilis, samþykkt var að menn héldu áfram í viku til viðbótar að drepa hvern annan, en hættu svo!
Reynslan segir hinsvegar að lítil von sé til þess að bardögum í Sýrlandi ljúki fyrr en fullur aðskilnaður hefur átt sér stað á búk forsetans og höfði.
![]() |
Vopnahlé eins og olía á ófriðarbál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027968
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
Heill og sæll Axel Jóhann; æfinlega !
Reyndar; voru hinir fornu Assýringar (Assýríumenn), forfeður þorra núverandi Sýrlendinga, grimmlyndir mjög, og gáfu Spartverjum - sem ýmsum annarra, lítt eftir, í þeim efnum.
Gæti hugsast; að augnlæknirinn Assad (sem reyndar; átti ekki að verða Forseti þar eystra - heldur; eldri bróðir hans, sem fórst í bílslysi), sæki til hins eldforna þjóðararfs síns, sem ég gat hér um, í byrjun, fornvinur góður.
Með beztu kveðjum, sem jafnan, í útsuðrið, héðan; að austan /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 8.4.2012 kl. 22:58
Assad hangir auðvitað á roðinu eins og aðrir hundar, meðan honum er stætt þó hann viti að hans tími sé bæði kominn og liðinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2012 kl. 23:36
Heill; á ný, Axel !
Nákvæmlega; á þessa vegu, má álykta, Axel minn, sýnist mér.
Sömu kveðjur - sem seinustu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.4.2012 kl. 01:12
getur verið snúið að stoppa bardaga í sýrlandi þegar ríku persaflóaríkin dæla peningum og vopnum (að beiðni bandaríkjanna og fleirri) til uppreysnarmanna sýrlands. þess vegna er uppreysnin orðin svolítið stærri í sniðunum heldur en hún þyrfti annars að vera. vígamenn frá írak eru farnir að tvinna sér stakk innan um uppreysnarflokkana....alveg eins og í Líbíu.
Þegar ríki styðja með öllum tiltækum ráðum vopnaða uppreysn í fullvelda landi...hvað köllum við það aftur....
...JÚ, ÞAÐ KALLAST HRYÐJUVERK.
en auðvitað má kalla aðgerðir Assad ALLT OF grófar miðað við magn uppreysnar. en hvað á kallin að gera eftir það sem gerðist í Líbíu...???
stríð er alltaf viðbjóður....þess vegna sem þegn vestræns samfélags finnst mér ömögurlegt að vera á annari hlið slíks stríðs sem geysar í Sýrlandi.
el-Toro, 9.4.2012 kl. 12:46
gleymdi að ég ætlaði að láta þessa frétt fylgja með úr DV:
http://www.dv.is/frettir/2012/4/1/andofsmenn-launaskra/
el-Toro, 9.4.2012 kl. 12:47
Það virðist litlu breyta el-toro, hvort þessi eða hinn er við völd í arabaríkjunum. Skítur kemur í stað kúks.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.4.2012 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.