Mér var gefiđ start - gömul saga og ný.

Á fimmtudaginn í síđustu viku vaknađi ég rétt fyrir klukkan 7 árdegis, ađ ekki var allt međ felldu. Ég ţekkti strax einkennin, hjartslátturinn var farinn út og suđur, rétt eins og Ástţór Magnússon slćgi taktinn.

Ég tók ţessu rólega, enda alvanur ţessum uppákomum, brá mér undir sturtuna í lágadrifinu og skolađi af mér nćtursvitann. Vakti síđan konuna og bađ hana ađ ađstođa mig á heilsugćsluna. Hún skammađi mig fyrir ađ hafa ekki vakiđ sig strax, rétt eins og ţađ hefđi einhverju breytt.

Ţegar viđ komum á heilsugćsluna var mér skotiđ ađ strax. Lćknirinn lét taka af mér línurit og bođađi síđan vćlubíllinn međ ţađ sama til ađ flytja mig á gáttadeild Landspítalans.

Ţar reyndu lćknarnir fyrst öfgafulla lyfjagjöf til ađ koma hjartanu í takt, ţótt fyrri reynsla segđi ţađ til lítils. Enda fór ţađ svo ađ stuttu eftir hádegi var mér ekiđ inn á sláturdeildina, rétt einn ganginn, ég tekinn af lífi og síđan endurrćstur, međ hjálp Landsvirkjunar.  

stuđtćkiŢađ gekk vel í ţetta skiptiđ. Ég hrökk í taktinn strax viđ fyrsta skot, en samt hef ég veriđ eins og undin tuska síđan.  

Ţađ er mjög mismunandi hvernig ég kem undan ţessu. Í eitt skiptiđ ţegar ítrekuđ skot ţurfti til ađ koma mér í „gang“  og brjóstkassinn á mér var  eins og jarđýta hefđi spólađ á honum var ég samt á eftir stálsleginn, rétt eins og ekkert hefđi gerst, ef frá voru taldir verkirnir í rifjunum.

Já - ţetta er gömul saga og ný.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Félegt atarna(:

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2012 kl. 21:24

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er nú ţannig Heimir ađ hver hefur sinn drísill ađ draga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.4.2012 kl. 21:32

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ć Axel minn ţetta er ekki gott mál.  Nágranni minn er svona líka.  Hann grínast međ ţetta eins og ţú. En ţetta hlýtur ađ vera afar óţćgilegt svo ekki sé meira sagt.  En ţiđ eruđ hvunndagshetjur sem takiđ ţví sem ađ höndum ber.  Vonandi verđu langt í nćsta skot. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.4.2012 kl. 21:39

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Jú, jú og ţađ er ekki hćgt annađ en grínast međ ţetta Ásthildur.  Fyrsta skiptiđ sem ţetta gerđist var ég á sjó og var fluttur í land á sjúkrahúsiđ á Ísafirđi.

Ţar dćldu ţeir í mig öllum ţeim lyfjum sem ţeir framast máttu. Sögđu ađ daginn eftir yrđi ég fluttur suđur og stuđađur, tćkist lyfjagjöfin ekki.

Mér leist ekki betur á ţađ en svo ađ ég hrökk í gírinn undir morgun, enda löngum ţótt huglaus.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.4.2012 kl. 21:55

5 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég man nú sćmilega eftir einu atviki er ég var í 10. bekk grunnskóla hérna fyrir nokkrum árum, ţegar mamma renndi viđ og sótti mig ađ skóladegi loknum, eftir ađ hafa veriđ međ ţér á spítalanum yfir daginn.

Ég steig inn í bílinn, búin ađ vera ađ farast úr áhyggjum allann helvítis daginn, og ţađ fyrsta sem ţú gerđir var ađ snúa ţér aftur og segja, "ÉG VAR DREPINN Í MORGUN."

Svo rakstu upp ţennan svakalega tröllahlátur. Gleymi ţessu aldrei, mér var sko aldeilis ekki hlátur í huga. :P

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 19.4.2012 kl. 09:14

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Besta međaliđ er ađ taka ţessu létt og gera grín.   Gangi ţér vel međ ţetta Axel minn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.4.2012 kl. 10:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.