Mulningur #73

Axel, átta ára dóttursonur minn, var ađ hugga Benjamín, litla bróđur sinn, sem lá veikur og ţurfti ađ fá hita- og verkjastillandi stíl. Til ađ hafa ofanaf fyrir Benjamín á međan stílnum var komiđ fyrir sagđi nafni honum brandara.

„Banani og sígaretta voru ađ tala saman.

-Veistu hvađ mennirnir gera viđ okkur banana?- Sagđi bananinn.

-Nei- sígarettan vissi ţađ ekki.

-Fyrst rífa ţeir utan af okkur húđina og síđan éta ţeir okkur- sagđi bananinn.

-Veistu hvađ mennirnir gera viđ okkur?- sagđi sígarettan.

-Nei-, bananinn vissi ţađ ekki.

-Fyrst kveikja ţeir í hárinu á okkur og svo sjúga ţeir á okkur rassgatiđ!-“ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband