Lygamerđir

Reynt var ađ smygla merđi inn í landiđ á Seyđisfirđi fyrir hálfum mánuđi eđa svo. Sú tilraun endađi eđlilega međ aftöku marđarins, lögum samkvćmt.

Flest bendir til ţess ađ tveir lyga merđir, Ítalskrar ćttar ásamt tveim ungum séu á faraldsfótum sínum um landiđ, breiđandi út lygar og gróusögur, hvar sem ţeir drepa niđur fótum, eins og slíkra mun háttur.

Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig lögreglan og tollgćslan tekur á ţessum skađrćđis lygamörđum, sem hafa af meinsemi sinni skapađ stríđsástand viđ annars friđsćlan Húnaflóann og hvort litiđ verđi, viđ lausn málsins, til fordćmisins frá Seyđisfirđi?


mbl.is Búiđ ađ finna Ítalina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.