Margnota gjafir

Ţessi efnisstuldur  frá Golfklúbbi Sandgerđis er undarlegt mál. Klúbbnum er gefiđ byggingarefni og ţví er í framhaldinu komiđ fyrir í geymslu klúbbsins. Ađ nokkrum tíma liđnum er ţví síđan stoliđ úr geymslunni.

En ţegar í ljós kemur ađ gefandinn, fyrri eigandi efnisins, ásćldist efniđ á ný  og „sótti“ ţađ  aftur í geymslu klúbbsins án ţess ađ tala viđ kóng eđa prest, ţá er verknađurinn ekki lengur metinn sem ţjófnađur. Gefandinn var bara ađ endurheimta gjöfina! Eđlilegasti hlutur í heimi.

Gjafir eru merkilegt nokk ekki eign ţiggjandans.

Skilanefndir föllnu bankanna kćtast örugglega yfir ţessari nýju skilgreiningu á eignarhaldi. Ţćr geta í  framhaldinu sótt, jafnvel í skjóli myrkurs, allar ţćr gjafir sem föllnu bankarnir jusu út hćgri vinstri til vinsćlda- og velvildarkaupa á ţeirra velmektartíma.

Ţetta er líka afar hentugt fyrir ţá sem eru sérlega gjafsárir, ţetta opnar möguleika á ađ margnýta hverja gjöf. Ekki ţarf annađ en ađ hnupla gjöfunum aftur jafnharđan og endurgefa. Ţađ er víst ekki ţjófnađur, vel ađ merkja.

Ţetta kemur sér einkar vel í fermingagjafabrjálćđinu framundan. Ţađ verđur hćgt, jafnvel ár eftir ár, ađ leysa öll gjafaútlát međ einu og sömu gjöfinni.


mbl.is Gefanda snérist hugur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona góđ forgjöf er sjaldgćf í golfinu!

Hrútutinn (IP-tala skráđ) 19.2.2013 kl. 16:58

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.2.2013 kl. 17:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.