Tveir fyrir einn

Svona í ljósi fáránleikaumrćđunnar um fćrslu Reykjavíkurflugvallar ţá hlýtur ađ vera löngu  tímabćrt ađ fćra Keflavíkurflugvöll. Ţađ er ómögulegt annađ en hann sé fyrir einhverjum. Vantar ţeim, sem fengu mannvirkin á vellinum gefins, ekki ódýrar byggingarlóđir? Ţarf ekki stjórnviskujöfurinn Árni Sigfúss meira rými fyrir skuldasöfnun?

Af ţví ađ viđ eigum svo mikiđ af gáfuđu fólki ţá er örugglega hćgt ađ fá einhverja verkfrćđistofu, međ loforđi um framtíđarvinnu viđ verkefniđ, til ađ reikna út gífurlega hagkvćmni ţess ađ fćra báđa flugvellina í einu, taka tvo fyrir einn.

Vellina mćtti fćra upp á mitt Reykjanesiđ, út í miđjan Faxaflóa eđa upp á miđjan Grćnlandsjökul ef ţví er ađ skipta, svo framalega ađ flugvellirnir  flćkist ekki fyrir gáfumannaelítunni viđ "hagsmunagćslu" heildarinnar.

   


mbl.is Sjötugur flugvöllur slćr met
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Manni dettur nú bara í hug Landeyjarhöfn ţegar mađur heyrir um flugvöll á Hólmsheiđi! Álíka fáránleg hugmynd!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.3.2013 kl. 13:01

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála ţví. Ţađ er sorglegt ađ til sé fólk, sem heita á ađ sé í ţjónustu almennings, sem talar fyrir ţessari vitleysu vitandi vits.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.3.2013 kl. 13:15

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđur Axel

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.3.2013 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.