Segjum takk, en nei takk!

Ţađ á ađ hafna alfariđ beiđni ţessara bandarísku ađila ađ háhyrningurinn Tilikum verđi fluttur hingađ. Háhyrningurinn er alfariđ ţeirra vandamál. Ţeir eiga ekki ađ velta sínum vandamálum yfir á ađra.

Ţađ er miklu hreinlegra gagnvart dýrinu ađ deyđa ţađ strax, í stađ ţess ađ  flytja ţađ norđur í höf til ţess eins ađ láta ţađ drepast ţar hćgt. En svona ţvo ţeir hendur sínar.

Íslensk yfirvöld  áttu auđvitađ í ljósi reynslunnar af Keykó ađ segja nei strax, í stađ ţess ađ rúlla erindinu fram og aftur um embćttismanna kerfiđ međ tilheyrandi kostnađi. En ţannig ţvćr ráđherra hendur sínar.


 


mbl.is Framtíđ Tilikum enn óráđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband