-Sjón er sögu ríkari- segir mbl.is

Í viđhengdri frétt, sem hefur fyrirsögnina „Phillips kann ekki íslensku“  ásamt  klipptu og margsamsettu myndbandi úr viđtali viđ Kevin ţennan Phillips, er hćđst ađ erfiđleikum Philips ađ bera fram nafn Gylfa Sigurđssonar. Ţađ er ađ sjá eini tilgangur fréttarinnar.  

Blađabörnin á mbl.is ćttu ekki ađ gera grín ađ íslenskukunnáttu útlendinga ţegar varla er birt frétt á miđlinum sem er ekki full af ambögum, google ţýđingum og annarri misţyrmingu á íslensku máli.

Já, sjón er sögu ríkari.

 

(Ath. klikka ţarf á hljóđmerkiđ efst í vinstrahorni á myndbandinu til ađ fá hljóđiđ) 


mbl.is Phillips kann ekki íslensku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţarna er ég ţér hjartanlega sammála. Mann verkjar oft í augun eftir ađ hafa lesiđ texta ritađann af blađamönnum. Ein fyrirsögn náđi athygli minni í gćr en hún var: Vađlaheiđi sprengd á nýjan leik. Ég sá fyrir mér flugvélaflota varpandi sprengjum á bćđi borđ!!! Ţađ er ţá vćntanlega engin ţörf á jarđgöngum ţar lengur?

Ţorkell (IP-tala skráđ) 24.3.2014 kl. 10:42

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mikiđ óskaplega er ég sammála ţér ţarna.  Ţađ getur ekki nokkur heilvita mađur ćtlast til ađ útlendingar ráđi viđ Íslenskuna en ţađ er algert lágmark ađ blađamenn ráđi viđ sitt eigiđ tungumál............................

Jóhann Elíasson, 24.3.2014 kl. 14:11

3 identicon

Talandi um ađ kasta grjóti úr glerhúsi: Nú veit ég ekki um blađamenn Moggans, en fréttamenn, ţulir og kynnar í útvarpi (sérstaklega á Bylgjunni) og sjónvarpi geta ekki boriđ fram neitt rétt á ensku, hvorki titla né mannanöfn. Ég fć bćđi gćsahúđ og aulahroll ţegar ţetta fólk, sem ĆTTI ađ gera ţá lágmarkskröfu til sjálfs síns ađ lćra enskan framburđ, notar barnaskóla-íslenzkuna sína til ađ bera fram ensk orđ og nöfn. Ţetta er ţessari stétt til háborinnar skammar.

.

Ţađ er enginn ađ ćtlast til ađ framburđurinn sé lýtalaus eđa međ stađbundnum enskum eđa amerískum hreim og tónfalli, en ţegar notuađ er íslenzkt r, íslenzkir sérhljóđar og stafasambönd auk áblásturs, ţá er ţađ ekki enska lengur. Ekki einu sinni nálćgt ţví. Til samanburđar ber Sigmundur Davíđ enskuna fram ágćtlega miđađ viđ ađ hann er Íslendingur og ein íslenzk leikkona (sem lék í ţáttunum Stelpurnar, en sem ég man ekki hvađ heitir) hefur alfariđ brezkan framburđ, sem er skemmtileg tilbreyting.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 26.3.2014 kl. 11:18

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eflaust er ţađ rétt hjá ţér Pétur ađ ég kasti steinum úr glerhúsi. Ég geri mér fyllilega grein fyrir ađ ég uppfylli ekki ţćr kröfur sem eđlilegt og nauđsynlegt er ađ gera til ţeirra sem hafa međferđ móđurmálsins ađ atvinnu sinni. Einmitt ţess vegna er ég t.a.m. ekki blađamađur.

Ég er smiđur og tel mig sćmilegan í ţví fagi. Menn ţurfa ekki ađ vera lćrđir smiđir til ađ öđlast rétt til ađ koma á framfćri ábendingum um faglegt klúđur af minni hálfu, hrópi ţađ á menn. Rétt eins og ţú bendir á ţađ sem ţér ţykir betur mega fara í útvarpi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.3.2014 kl. 13:34

5 identicon

Nei, ţú misskilur mig, ég átti ekki viđ ađ ŢÚ vćrir ađ kasta grjótum úr glerhúsi, heldur blađamenn, sem margir hverjir tala ensku međ reykvískum framburđi.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 26.3.2014 kl. 16:31

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já ég áttađi mig á ţví Pétur ađ ég hafđi misskiliđ ţig rangt, eins og mađurinn sagđi, en vildi ekki taka athugasemdina út.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.3.2014 kl. 17:36

7 identicon

Nú komst ég ađ ţví hvađ íslenzka leikkonan, sem getur talađ ensku heitir, Brynhildur Guđjónsdóttir.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 30.3.2014 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.