Illur bróđir er mörgum óvin verri

Kemur ţađ einhverjum á óvart ađ Davíđ Oddson segi í Reykjavíkurbréfi Moggans, ţađ var ekki ég, ..ekki ég, ...ekki ég og afneiti ţannig ađkomu sinni ađ gjaldţroti Seđlabankans og varpi ábyrgđinni á vin sinn og bandamann, sjálfum sér til bjargar? Nefndi ekki einhver skítlegt eđli?

Ţađ hlýtur ađ vera almenn krafa ađ Seđlabankinn geri hreint fyrir sínum dyrum og stýrimenn ţáverandi ríkisstjórnar, Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún, sömuleiđis. Fyrsta skrefiđ í ţeirri hreingerningu hlýtur ađ vera ađ hinni undarlegu leynd sem hvílt hefur á símtali Geirs ţáv. forsćtisráđherra og Davíđs Oddsonar ţáv. seđlabankastjóra, verđi aflétt nú ţegar.

Er Seđlabankinn ekki sjálfstćđ stofnun? Eđa er ţađ ţannig ađ Seđlabankastjóri framkvćmi athugasemdalaust fyrirmćli forsćtisráđherra, sem berast honum símleiđis, ađ tćma sjóđi bankans međ jafn vafasömum hćtti og ţarna var gert? Er Davíđ ađ segja ţađ og fyrir hvađ ţáđi hann ţá sín ríflegu laun öll ţessi ár sem hann var á spena bankans?


mbl.is Geir veitti Kaupţingi lániđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir sem kannast viđ skráđar yfirheyrslur, vita ađ Davíđ var búinn ađ hafna Kaupţingskrimmum um lán og reka ţá út! Ţetta hefur víđa komiđ fram! Sumum hentar bara ekki ţessi stađreynd vegna annarlegs málflutnings, einkum ţó  til ađ firra Samfó allri ábyrgđ og koma henni á Davíđ. Ţess vegna er ţrautalendingin ađ símtaliđ verđi birt. Ţađ sem er óţćgilegt í simtalinu er sjálfsagt bara skammarćđa Davíđs yfir Geir Samfó.

Öreigur (IP-tala skráđ) 21.2.2015 kl. 15:53

2 identicon

Samfylkingin lifir og nćrist á ađ hata Davíđ Oddson

ţví kćtist Samfylkingin í hvert skipti sem Davíđ tjáir sig

ţađ ţjappar hjörđin saman og jafnvel

Agli Helgasyni tekst ađ ná í smá athygli

međ ađ rifja upp ađ hann hafi hitt og átt tal viđ Hannes Hólmstein fyrir 3 árum síđan!

Grímur (IP-tala skráđ) 21.2.2015 kl. 17:17

3 identicon

Ţetta símtal er greinilega ekkert merkilegt. 

Ef svo vćri ţá vćri ţađ löngu orđiđ ljóst, svo margir hafa fengiđ ađ hlusta á ţađ. Ţeir hefđu víst örugglega uppljóstrađ ef eitthvađ misjafnt hefđi átt sér stađ. 

En Samfylkingin getur ekki veriđ stikkfrí, ţađ er nokkuđ ljóst. 

Viđ skulum samt ekki koma bankamálaráđherra ţess tíma úr jafnvćgi, ţađ er sko bannađ. 

Sigrún Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 21.2.2015 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband