Sjúklegt samfélag

Mér varđ óglatt ţegar ég las ţessa frétt. Er ţetta ţađ sem viđ munum búa viđ ţegar áhangendum ţessa siđleysis hefur fjölgađ nćgjanlega á Íslandi?


mbl.is Átta ára stúlku veittur lögskilnađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ég get nú varla lesid svonalagad!

Gulli litli, 15.4.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fjölskylda stúlkunnar  var dćmd til ađ greiđa eiginmanninum bćtur kr. 20.000, vćntanlega fyrir ađ vera sviptur "rétti hans" ađ nauđga barninu.

Ţađ fer um mig hrollur. Brrrrrrhurr!

  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.4.2008 kl. 14:55

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Viđbjóđslegt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 16.4.2008 kl. 16:33

4 identicon

Sćll Axel.

Ţetta er hreinrćktađur viđbjóđur. Ţetta er međal annars einn af ţeim siđum sem mun berast hingađ međ fjölmenningunni dásamlegu sem sumt fólk heldur ekki vatni yfir.

Svona barnaníđsla er til dćmis stórt vandamál í Rajasthan á Indlandi, en ţar giftast 15% stelpna áđur en ţćr verđa 10 ára.. Hugsađu ţér fjöldann og bara 10 ára...og yngri.

Hrođalegt.

Ţađ fer meira en hrollur um mig ....ég er frođufelli af brćđi...Arggggggggggggggggggggggggg.............

Kveđja,

Kári Lár.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 17:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband