Yes Darling, yes please

Ásigling1Hún er orđin nokkuđ ţvćld ţessi gamla tugga hjá Geir og flokksbrćđrum hans  um sérstöku vináttu og vinsemd Breta í okkar garđ. Hjartahlýjan og gćskan á,  ađ sögn, ađ streyma frá ţeim í okkar garđ í ţeim mćli ađ ţađ hálfa vćri nóg. 

Hvernig í ósköpum getum viđ kallađ ţađ vina ţjóđ sem fer međ hervaldi gegn okkur aftur og aftur og beitir okkur efnahagsţvingunum til ađ reyna ađ ţvinga rangan málstađ.

Landhelgin fćrđ út í 4 mílur 1954. Löndunarbann sett á íslenskan fisk í Bretlandi.  

1. Ţorskastríđiđ 1958. Landhelgin fćrđ út í 12 mílur. Bretar sendu herskip inn í landhelgina til verndar veiđiţjófum. Bretar rćna 9 skipverjum af Ţór. Skipherrann á HMS Russel hótar ađ sökkva varđskipi.

2. Ţorskastríđiđ 1970. Landhelgin fćrđ út í 50 mílur. Herskip og dráttarbátar sendi til verndar veiđiţjófum. Dráttarbátarnir hófu ásiglingar á íslensku varđskipin. Banaslys varđ um borđ í Ćgi ţegar vélstjóri vann ađ viđgerđ eftir ásiglingu.

3. Ţorskastríđiđ 1975. Landhelgin fćrđ út í 200 mílur. Dráttarbátar og herskip inn í landhelgina á ný. Ásiglingum beitt ótćpilega af bćđi dráttarbátum og herskipum og náđu hámarki ţegar herskip gerđi tilraun til ađ sökkva varđskipinu Tý. Mátti engu muna ađ ţađ tćkist. Megniđ af áhöfninni hefđi vafalaust farist međ skipinu hefđi ţessi ásetningur heppnast.  Stjórnmálasambandi slitiđ viđ Breta.

 ásigling2Ég veit ekki međ ađra en mér er fyrirmunađ ađ telja ríki til okkar bestu vina, sem án hiks kemur svona fram viđ okkur .  Ţađ má spyrja sig hvađ ţeir hefđu veriđ tilbúnir ađ ganga langt ef ţeir hefđu ekki veriđ ţessir vildar vinir okkar.

Ţađ hefur aldrei veriđ taliđ merki um einlćga vináttu milli ríkja ţegar ţau slíta stjórnmálasambandi.

Og ţessi atlaga ţeirra núna sýnir svo ekki verđur um villst ađ ţađ er ţeim ekki sérlega ofarlega í huga ađ telja okkur til vina ţeirra, nú frekar en fyrr, nema ţađ henti ţeirra hagsmunum. 


mbl.is Mjög óvinveitt ađgerđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

fyrr ligg ég daudur en ad kalla breta vini,,,  ég sé ekki betur en ad rússar séu ad  sína okkur hvernig "vinir" eigi ad reynast ţegar á reynir. ţad eru allir vinir ţegar vel gengur, en svo kemur hid rétta fram ţegar á móti blćs...

atli (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 18:35

2 Smámynd: Gulli litli

Oh darling. Plís bílíf mí. Ć never dú jú nó harm....

Gulli litli, 9.10.2008 kl. 18:56

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Atli, ţađ hefur alltaf veriđ góđur mćlikvarđi á vináttu, hvernig hún heldur, ţegar á móti blćs.

Gulli, Bítlarnir passa einkar vel á ţessum degi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2008 kl. 19:01

4 identicon

Hefur veriđ sagt oftar en einusinni " sagan endurtekur sig! ". Merkur mađur sagđi einusinni um annann mann ađ hann hefđi skítlegt eđli og ég tel ađ ţađ eigi vel viđ um breta núna. Best ađ sparka vel í ţann sem lyggur vćngbrotinn í götunni.

Hallgrímur Ţór Axelsson. (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 20:13

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ myndi ekki koma mér verulega á óvart ađ ţetta međ "skítlega eđliđ" yrđi stađfest innan tíđar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.10.2008 kl. 21:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband