Kirkjubændur?

Kúabændur, fjárbændur, kjúklingabændur og grænmetisbændur eru kunnuglegar starfsstéttir en af kirkjubændum hef ég ekki heyrt fyrr.

Hvaða búskap stunda kirkjubændur?  Rækta þeir kirkjur? 

Hvar er hægt að kaupa þessa framleiðslu, fæst hún fersk eða fryst?


mbl.is Kirkjubónda gefinn kostur á andmælum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Heyrði um daginn, sápubónda nefndan. Eru ekki allir að verða bændur. Annars er þetta með ólíkindum skildi hann vera með kvóta ?

Finnur Bárðarson, 10.6.2009 kl. 16:31

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Þeir biðja fyrir hinum sérstaklega þegar þarf að gera búvörusamninga eins og fyrir síðustu kosningar. 

Þorsteinn H. Gunnarsson, 10.6.2009 kl. 16:36

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Finnur, það vantar þá ekki froðuna á þann bæinn.

Þorsteinn, eru það ekki bænabændur sem sjá um bænahaldið?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.6.2009 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband