Ef það á að takast að ...

 ...koma á friði milli Ísrael og Palestínu þá þarf Obama að setja  þumalskrúfuna á ráðamenn í Jerúsalem og herða að, fast, virkilega fast.

Ella verður það gamla sagan, endurtekinn enn og aftur. Þegar friðarsamningar virðast í höfn tilkynnir stjórnin í borg Davíðs um stofnsetningu nýrra landnemabyggða Ísraela á hernumdu svæði og allt verður vitlaust, einn ganginn enn.

Hamars gerir árás og Ísrael fær það sem þeir vilja, nokkur hundruð fallna og ófrið áfram svo þeir geti haldið áfram hægt og bítandi þjófnaði á landi Palestínu manna.

File:ShalomSalamPeaceIsraelisPalestinians.png


mbl.is Friðarviðræður á ný?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Það er a.m.k. nokkuð ljóst að maður trúir ekki orði sem Ísraelsk stjórnvöld segja um friðarvilja á meðan þau þráast við þessa uppbyggingu.

Páll Jónsson, 26.8.2009 kl. 02:37

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það allavega skýtur ekki stoðum undir yfirlýstan friðarvilja.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2009 kl. 02:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband