Verđur Mogginn aftur skítlegt flokksblađ?

mogginnÓlafur Ţ. Stephensen er eđlilega ekki sáttur viđ brottrekstur sinn af Mbl.  og ţótt  ástćđa brottrekstursins  hafi veriđ varfćrnislega orđuđ  sem „mismunandi áherslur varđandi ritstjórn og rekstur Morgunblađsins“,  ţá fer ekki á milli mála ađ bullandi ritstjórnarlegur ágreiningur hefur veriđ milli „eigenda“ og ritstjóra.

Fullvíst verđur ađ telja ađ núverandi eigendur vilji gera blađiđ aftur  ađ hreinu flokksblađi og málgagni Sjálfstćđisflokksins.  Ekki kćmi á óvart ađ nćsti ritstjóri blađsins yrđi atvinnuleysingi sem starfađi lengi í „tukthúsinu“ viđ Lćkjargötu  og hafđi síđast ađsetur á Svörtuloftum.


mbl.is Ólafur kvaddi starfsmenn Morgunblađsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ć er ţetta ekki flokksblađ, ţannig séđ ?

hilmar jónsson, 18.9.2009 kl. 21:49

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ritstjórnarstefnan hefur aldrei hćtt ađ horfa til hćgri, en beint samband Valhallar viđ blađiđ hafđi veriđ rofiđ.

Sat ekki fulltrúi blađsins á ţingflokksfundum hér áđur? Ţegar hr. D verđur orđin ritstjóri verđur ţađ form tekiđ upp aftur og ţá međ tillögu- og atkvćđisrétti ađ sjálfsögđu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.9.2009 kl. 23:02

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Já Davíđ hefur náttúrlega víđtćka reynslu og hćfni. Sama hvar boriđ er niđur...

hilmar jónsson, 18.9.2009 kl. 23:05

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţá verđur lítt öfundsvert hlutskipti Bjarna litla Ben.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.9.2009 kl. 23:18

5 Smámynd: Kjartan Jónsson

Ţessi brottrekstur sýnir vel hversu lágt auđvaldiđ og einangrunarsinnar leggjast. Ólýđrćđislegur lýđur sem svífst einskis.

Kjartan Jónsson, 19.9.2009 kl. 01:40

6 Smámynd: Finnur Bárđarson

Á mađur ađ trúa ţví ađ Davíđ verđi ritstjóri ?

Finnur Bárđarson, 19.9.2009 kl. 15:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.