Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Aumingja kóngurinn

Ţćr eru ekki góđar fréttirnar frá ríki Svía. Blessađur kóngurinn er ađ tapa peningum á kreppunni og ţađ jafnvel meira en Jón og Gunna.

Ţađ verđur ađ slá upp söfnun á Norđurlöndum fyrir manninn, ekkert minna. 

   


mbl.is Svíakóngur tapar á fjármálakreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er klám?

Ţađ er sennilega ekki til nein hárrétt skilgreining á klámi. Ţar er viđ ađ eiga einstaklingsbundiđ mat hvers og eins. Ég persónulega sé ekkert klámfengiđ viđ myndir af nöktu fólki í tímaritum sem barbiesérhćfa sig í ţannig efni. Ţađ er ekkert óeđlilegt eđa ógeđslegt viđ nakinn mannslíkama. 

En ţeir eru vissulega til sem telja ţannig myndir argasta klám. Ţeir sem eru ţannig ţenkjandi geta varla fariđ í sund ţví ţar er ţá argasta klámsýning undir hverri sturtu. Ţannig  fólk hlýtur ađ hátta sig í myrkri fyrir svefninn, svo sterkri siđferđiskennd ţess verđi ekki misbođiđ.

Ţetta fólk reynir oft hvađ ţađ getur ađ hafa vit fyrir öđrum sem ekki eru eins ţröngsýnir og  hneykslunargjarnir. Ţađ fékk ţví fram komiđ ađ blöđ af ţessu tagi vćru sett í ógegnsćtt plast svo viđbjóđurinn blasti ekki viđ viđkvćmum sálum. Ţröngsýni og tepruskapur er ekki bundin viđ Fćreyjar.

Mér er minnisstćđur atburđur fyrir allmörgum árum ţar sem kona skrifađi harđorđađa og  átakanlega Velvakandagrein um ţann viđbjóđ sem oft blasti viđ henni ţegar hún ćtlađi ađ njóta kvöldblíđunnar á sínum eigin svölum.  Ţađan sá hún inn í stofu á íbúđ í annarri blokk  í nćsta nágrenni og ţar blasti iđulega viđ augum hennar,  par ađ gera ţađ, sem ađ hennar mati ćtti ađeins ađ gera í lokuđum  herbergjum. 

Lögreglan var sett í máliđ og viđ rannsókn kom í ljós ađ til ađ fá sjónlínu frá svölum „aumingja“  konunnar yfir í sóđa stofuna ţurfti hún ađ leggja sig í hćttu og  hanga nánast öll útaf svölunum. 

Ţađ er mikiđ á sig leggjandi...... .  


mbl.is Hald lagt á klámblöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klikkađir kanar

palin_sarahKosningabaráttan í Bandaríkjunum  er oft á tíđum grimmúđleg og óvćgin.

Ţar er beitt nánast öllum ţeim međulum sem hugsast geta og öllu til tjaldađ.

Ţađ er ţó helst eitt sem verđur útundan og ţađ eru málefnin, Larry Flyntsem ţó allt snýst jú um.

Ţetta framtak Larry Flynt verđur vafalaust fallegt og málefnalegt innlegg í kosningabaráttu Obama.  


mbl.is Subbuleg mynd međ tvífara Palin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Muhammad al-Habadan , má ekki bjóđa ţér til Íslands?

umburdarlyndiEigum viđ ekki ađ bjóđa ţessum manni ađ setjast ađ á Íslandi svo hann geti bođađ fagnađarerindi sitt hér.  Svo hann geti miđlađ okkur af víđsýni sinni og mannkćrleika.

 Ofsafylgjendur fjölmenningarsamfélags munu vafalaust fagna ţví  sem frábćru innleggi í okkar annars fátćklegu menningu.

Ţetta  bćri vitni um víđsýni  og fordómaleysi okkar annars aumu sála.

.

 
mbl.is Konur hylji allt nema annađ augađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nályktina leggur af ríkisstjórninni

Ráđherrar og ţingmenn Samfylkingarinnar munu hafa bundiđ vonir viđ ţađ fram eftir degi í gćr ađ forsćtisráđherra myndi ćtla í stefnurćđunni ađ reka af sér slyđruorđiđ og bođa ađgerđir en sú von brást. 

Ríkisstjórnarsamstarfiđ mun hafa hangiđ á bláţrćđi í gćr vegna efnahagsástandsins og ágreinings um leiđir og ađgerđir. Svo segir í  24. stundum í dag.

Mikil óánćgja mun einnig innan Samfylkingarinnar međ ađdraganda og framkvćmd Glitnismálsins, sem hefur magnast er á leiđ og steininn hafi tekiđ úr ţegar Davíđ Oddson mćtti á ríkisstjórnarfund á ţriđjudag og lagđi til ađ ţjóđstjórn yrđi komiđ á og hinir bankarnir tveir yrđu ţjóđnýttir!  Skilningur ráđherra Sjálfstćđisflokksins á ađgerđa- og áhugaleysi Seđlabankans um efnahagsmálin ađ öđru leyti, vekur furđu samstarfsflokksins.

Innan Samfylkingarinnar eru ţađ helst ţrjú atriđi sem taliđ er ađ yrđu ađ vera fyrstu skref til lausnar á efnahagsvandanum.

1.       Ađ lýsa yfir vilja til ađildarumsóknar ađ ESB.

2.       Sćkja um neyđarlán hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.

3.       Reka Davíđ Oddson.

Ţađ er ţannig komiđ ađ menn eru ađ átta sig á ţví ađ Davíđ Oddson Seđlabankastjóri  er einn ađal efnahagsvandinn,  sú skođun er sterk innan Samfylkingar og henni vex einnig fiskur um hrygg innan Sjálfstćđisflokksins.

Ţađ er ađeins eitt sem hugsanlega gćti  vakiđ Sjálfstćđismenn af ţyrnirósarsvefninum.  Ţađ ţyrfti ađ koma Íslenska efnahagsvandanum upp í Rússneska flugvél og láta hana fljúga inn í Íslenska lofthelgi, ţá stćđi ekki á áhuga og vilja Sjálfstćđismanna til  ađgerđa  gegn ţessum vágesti. RIP

Ţessi ríkisstjórn er ţegar örend, dánar- og jarđafarartilkynning verđur birt ţegar ađstandendur hafa áttađ sig á ţví.


mbl.is Miklir erfiđleikar blasa viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geir skilar auđu – á ný

Geir H HaStefnurćđa forsćtisráđherra og umrćđur um hana voru í kvöld.  Ég býst viđ ađ fleiri hafi horft eđa hlustađ međ andakt nú en oft áđur, vegna ţeirrar stöđu sem uppi er í ţjóđfélaginu.

Forsćtisráđherra hafđi hér tćkifćri til ađ blása til sóknarÖssur og stappa stálinu í ţjóđina. En ekkert slíkt gerđist, rćđan var rýr í rođinu, ađeins upptalning á stađreyndum almennt og vítt orđađ,  forsćtisráđherra skilađi auđu!

Ţađ kom ekki á óvart ađ bestu rćđumenn kvöldsins voru Össur Skarphéđinsson og Steingrímur J. Sigfússon.

Rćđa Steingríms kom mér nokkuđ á Steingrímur1óvart. Hún var innblásin af baráttuanda og vilja til verka, gegn ţeim vágesti sem ríđur húsum ţessa dagana, en ekki ţví andstöđu og úrtöluvćli sem oft hefur einkenn málflutning VG til ţessa.

Steingrímur flutti í raun rćđuna sem ég reiknađi međ ađ forsćtisráđherra myndi flytja.  


mbl.is Glitnisađgerđ ekki endapunktur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ er í gangi eiginlega?

britney_spearsHvernig endar ţetta? Ástand heimsmála versnar stöđugt og síđasta stóra niđursveiflan  er  vafalítiđ sú frétt ađ Britney Spears sé ađ spá í ađ flytja til New York.

Hvernig dettur henni ţetta í hug? 

Ég vona ađ ţetta hafi ekki áhrif á gengi krónunnar.  


mbl.is Flytur Britney til New York?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er sjón er sögu ríkari?

playboy fyrir blinda Blindir eru ćfir og ćtla ekki ađ „sjá“ kvikmyndina  Blindness sem frumsýnd verđur í USA á morgun.

Ţeir telja myndina lýsa blindum sem skepnum.

Myndin ku víst lýsa hegđunarbreytingum á manninum viđ gjörbreyttar ađstćđur en ekki endilega vegna blindu sem slíkrar.  

  


mbl.is Blindir gagnrýna nýjustu mynd Julianne Moore
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spákukl bankanna

línuritŢađ vćri gaman ef einhver fjölmiđillinn tćki sig til og kannađi nokkur ár aftur í tíman hvernig framtíđarspár  greiningadeilda bankana um gengi krónunnar og efnahagsmál almennt hafa rćst.

Nú er komin ný greining frá Kaupţingi, ţar sjá ţeir klárlega hvenćr fer ađ rofa til og viđ fáum á ný rođa í vanga og blóm í haga.

En ég man ekki betur en ađ fyrri greiningar hafi sagt ađ einmitt ţetta hafi ţegar gerst!   


mbl.is Krónan á enn eftir ađ veikjast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Laug Geir?

Ekki er óeđlilegt ađ draga ţá ályktun af ţessu ađ Landsbankinn sé ađ undirbúa kaup á Glitni. Ofurskiljanlegt af ţeirra hálfu, enda hafa ţeir lýst áhuga sínum á ţví.

En Landsbankamenn áttuGeir „leynifund“ međ forsćtisráđherra. Ţar var stađa mála rćdd ađ sögn forsćtisráđherra. Ekki var minnst einu orđi á sameiningu Glitnis og Landsbankans!  Já, já einmitt.

En sennilega og einmitt vegna ţess ađ ekki var minnst á ţessi mál á fundinum, ţá eru Landsbankamenn  nú á hlaupum ađ tćma alla bauka og kirnur til ađ safna saman öllu handbćru fé, til kaupana.

Ţađ er vonandi ađ kappiđ á ađ koma Glitni í hendur nýjum eigendum sé ekki ţađ mikiđ ađ ţađ gerist áđur en ríkiđ eignast Glitni međ formlegum hćtti. 

 


mbl.is Straumur eignast hluta Landsbankans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband