Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
Auddi og Sveppi kelfa kvígu.
2.11.2009 | 15:21
Ţađ verđur seint sagt um ţá Audda og Sveppa ađ ţeir séu sporfylgjendur í furđulegum uppátćkjum sínum.
Ţađ segir frá ţví á Vísi.is ađ samkvćmt frétt í Fréttablađinu hafi ţeir félagar nýlega brugđiđ sér í fjósiđ á Tannstađabakka í Hrútafirđi norđur og átt ţar rómantíska samverustund međ einni kvígunni, međ ţađ ađ markmiđi ađ kelfa hana.
Dýralćknafélagi Íslands mun ekki skemmt yfir ţessu tiltćki og dregur eđlilega í efa getu ţeirra félaga, ađ gagnast kú. Vegna verklegs getuleysis hafi ţetta veriđ niđurlćgjandi fyrir kvíguna, ađ sögn félagsins.
Líklegt verđur ađ telja ađ á ţessu sviđi séu ţeir algerir kálfar og beri sig fjćrri ţví nćgjanlega nautslega ađ, líkt og vanir sćđarar.
Ekki fer af ţví sögum hvort ţessi ástarfundur í fjósinu á Tannstađabakka hafi boriđ ávöxt.
Međf. mynd er Fréttablađsins.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sjónvarpsgláp viđ akstur...
2.11.2009 | 10:12
...hlýtur ađ flokkast undir handfrjálsa notkun á fjarskiptabúnađi.
.
.
![]() |
Mega glápa á sjónvarp undir stýri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćnheitir menn.
1.11.2009 | 12:22
Ţegar Geir H. Haarde bađ Guđ ađ blessa Ísland, ţá ákvađ Guđ ađ sjá aumur á honum og bćnheyra hann.
Guđ blessađi ţví Ísland og gaf landinu fyrstu hreinu vinstristjórnina í sögu landsins.
En gjafir Guđs ćrđu óstöđuga og nú eru hinir guđhrćddu og hjartahreinu óánćgđir sem aldrei fyrr.
Ţar sem Geir er horfin á braut og ekki hćgt ađ senda hann aftur á hnén, svo bćnheitur sem hann var, mun ţykja illt í efni, ţví Bjarni Ben II arftaki hans og vonarneisti, er ekki volgur hvađ ţá meira.
![]() |
Átti ađ vera vinaleg kveđja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Nikita
1.11.2009 | 11:15
Elton John - Nikita.
Ţeir voru ekki normal sem ekki fengu vatn í liđina yfir Nikita.
![]() |
Elton John á sjúkrahúsi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)