Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Hvar er Evrópusambandiđ?

Ólíkt öđrum landshlutum Englands auk meginlands Evrópu, ţar sem allt er á kafi í snjó og kuldi er mikill, ţá virđist hitinn vera vandamál í London.

Hvernig er ţađ, getur Evrópusambandiđ ekki miđlađ ţessu ađeins?  Hvers er ţađ megnugt ef ţađ getur ţađ ekki?


mbl.is Mikill hiti í Lundúnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hvađan heldur ţú, Ţór Saari, ađ ....

....bankarnir komi til međ ađ taka ţann kostnađ?

Margir eru ţeir ruglukollarnir á Alţingi, en er ţetta ekki toppurinn?


mbl.is Bankarnir eiga ađ borga Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Lét hana hafa viđ sig samrćđi“!!

Tuttugu og ţriggja ára mađur,  sem nauđgađi  13  ára stúlku, var dćmdur í Hérađsdómi Reykjavíkur í eins árs skilorđsbundiđ fangelsi,  samkvćmt frétt á Vísi.is.

Í dómsorđi er verknađurinn orđađur ţannig ađ mađurinn hafi; „látiđ 13 ára stúlkuna hafa viđ sig samrćđi“.

Halló! Halló! Dómarar, á hvađa plani eruđ ţiđ?

Ţetta er  eitthvert aumlegasta og lágkúrulegasta umsögn á nauđgun barns sem um getur og hún kemur frá Hérađsdómi Reykjavíkur!

Eiga ţessir dómarabjánar sem svona mćla ekki börn? Hvađ er ţessum mönnum eiginlega efst í huga ţegar málefni barna koma á ţeirra borđ?


Naktar konur

naktar konurŢađ segir í textanum undir myndinni sem fylgir fréttinni  ađ;  „Ţessar ungu konur frá Sádi-Arabíu hafi vakiđ athygli á brjóstakrabbameini í október án ţess ađ fćkka fötum“.

Ţađ er misskilningur ađ konurnar hafi ekki fćkkađ fötum, ţví konurnar hafa fellt blćjuna og eru ţví nánast naktar samkvćmt ýtrustu skilgreiningu Íslam, ţví andlit ţeirra er kviknakiđ alveg frá hári og niđur á höku.

Ţvílíkur ósómi er ţetta.


mbl.is Berbrjósta konur valda usla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband