Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Fyrir alla muni....
4.4.2010 | 12:10
....farið varlega á skíðunum um helgina, elskurnar.
![]() |
Opnað í Hlíðarfjalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Niðurstaðan er sem sagt sú...
3.4.2010 | 19:38
... að ljúki gosinu ekki fljótlega þá muni það standa lengur. Segið svo að háskólamenntun borgi sig ekki.
![]() |
Gosið gæti staðið lengi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dýrustu hafnarframkvæmdarmistök Íslandssögunnar?
3.4.2010 | 14:47
Orð skipstjórans á Perlunni um að sandurinn sé á mikilli ferð vegna strauma benda til að stöðugt þurfi að vinna við dýpkun til að halda höfninni opinni.
Erfiðasta verkefnið sem Perlan hefur farið í segir skipstjórinn. Svo mikil hreyfing er í höfninni að skipið getur vart athafnað sig!!
Hvernig gengur mun stærra skipi, Herjólfi að athafna sig þarna í misjöfnu veðri?
Líklegt er að Markarfljót muni af eljusemi gera sitt besta til að fylla höfnina með framburði sínum. Sandurinn berst með straumum og hafróti og stoppar þá helst í skjólinu inn í höfninni og situr þar eftir.
Hvernig verður ástandið þarna eftir næsta Kötlugos? Ekki er ólíklegt að sandur berist vestur með ströndinni í miklum mæli.
Mun hin nýja og glæsta ferjuhöfn verða á þurru?
![]() |
Erfitt verk fyrir höndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Í ljósi þessara ánægjulegra aðgerða....
3.4.2010 | 13:03
....flugfreyjanna hjá Air Comet, er ástæða til að hvetja önnur flug- félög til að draga launagreiðslur til sinna flugfreyja úr hófi, svo alls jafnræðis verði gætt á samkeppnismarkaðnum.
.
.
![]() |
Kasta klæðum í mótmælaskyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eftir höfðinu dansa limirnir, eða hvað?
3.4.2010 | 12:00
Limir kaþólsku kirkjunnar dansa eftir höfði kirkjunnar, Benedikt 16. páfa, en kirkjan virðist ekki ætla að dansa eftir höfði Ratzinger, sem virðist opinberlega hafa aðra skoðun en höfuð kirkjunnar.
Það er greinilegt á orðum þessa Cantalmessa húspredikara páfa og hans sótsvörtu messu í Péturskirkjunni að ekki er ætlunin að breyta einu eða neinu í frjálslyndisátt í Páfagarði, nema síður sé, þrátt fyrir fagrar yfirlýsingar páfa um annað.
Hafi páfi ekki meint það sem hann sagði hefði hann betur haldið sér saman, þögnina hefði þá mátt áfram túlka að vild og ekki verið stílbrot.
En það er ekki nýtt að ekki fari saman orð og gjörðir á þeim bænum og þar virðast sumir töluvert mikið jafnari fyrir Guði en aðrir.
Predikun sína flutti þessi fulltrúi páfa að honum viðstöddum en síðan afneitar talsmaður páfagarðs boðskapnum en predikunin er síðan birt í heild í opinberu blaði Páfagarðs.
Ekki er undarlegt venjulegt fólk skilji ekki framkvæmd kaþólskukirkjunnar á boðskap frelsarans.
![]() |
Gagnrýna samlíkingu í Páfagarði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Charlie Sheen ætlar að hætta að ríða...
2.4.2010 | 15:28
...áhorfendum að fullu sem Charlie Harper í þáttunum um tvo hálfvita.
Honum eru færðar bestu þakkir fyrir, þótt fyrr hefði verið.
![]() |
Charlie Sheen hættur |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þetta er það sem gerist ......
2.4.2010 | 15:14
......þegar fólk tekur hús og .......
.....og ...
![]() |
Hústökufólk á Vesturgötu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Hvað er betri samfélagsþjónusta....
2.4.2010 | 14:19
.....en að bera bjórinn í bjórþyrstan lýðinn, þegar þörfin er hvað mest?
Engar konur eru vinsælli á Oktoberfestival en bjórbúskurnar.
.
.
![]() |
Refsað fyrir að drekka bjór |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Úps!
2.4.2010 | 13:23
Vonandi eru Sigga skúringakona á Suðureyri og Simbi sjómaður í Sandgerði ekki í ábyrgðum fyrir gæjann.
![]() |
Auðjöfur gjaldþrota vegna láns frá Kaupþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í tilefni dagsins
2.4.2010 | 10:21
Páskahátíðin er gengin í garð og þá er ekki úr vegi að rifja upp aðal atburð dagsins, séðan með augum Monty Python.
![]() |
Iðrandi syndarar krossfesta sig |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)