Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

Endurbćtur, heitir ţetta víst....

 ....ţví illmögulegt er ađ breyta ţví í hestakerru, sem aldrei hefur veriđ annađ en hestakerra og misheppnuđ sem slík í ţokkabót?

 


mbl.is Breytti Hummer í hestakerru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hneyksli í uppsiglingu?

Átakanlegt er til ţess ađ hugsa ađ Cameron hafi orđiđ á ţau alvarlegu mistök ađ gleyma öryggishjálminum heima.

Hugsiđ ykkur!


mbl.is Cameron enn í hjólavandrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţjóđlega geimstöđin

 

 


mbl.is Discovery tengdist alţjóđlegu geimstöđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ nú, frú Álfheiđur?

Ţađ er dagljóst ađ ríkisendurskođandi hefur međ bréfi sínu til forseta Alţingis veitt Álfheiđi Ingadóttur heilbrigđisráđherra alvarlega ádrepu fyrir óvönduđ vinnubrögđ og gerrćđisleg vinnubrögđ.

Athugasemd Ríkisendurskođunar er af ţeim ţunga og alvarlagleika ađ Álfheiđur Ingadóttir hlýtur, vilji hún haus halda, ađ gera ţađ sama og hún myndi ćtla heilbrigđisráđherranum ađ gera héti hann  Guđlaugur Ţór Ţórđarson.


mbl.is Ákvörđun Álfheiđar „ólíđandi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uppsjávarskip?

Landfestar uppsjávarskipsins Álseyjar VE slitnuđu í morgun ţar sem skipiđ lá í Vestmannaeyjahöfn.
Ekki fylgdi fréttinni hvernig öđrum kafbátum eyjamanna reiddi af, sennilega hafa ţeir beđiđ af sér storminn í kafi. 
mbl.is Landfestar skips slitnuđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţá er ţađ stađreynd, Framsóknarmenn eru ađ deyja út!

Ţessi frambođslisti „Framsóknarmanna“ í Rangárţingi er sönnun ţess hve sjaldséđir Framsóknarmenn eru orđnir.  Válistinn vćri réttnefni á ţessari hörmung.

Ekki tókst ađ finna nema fimm Framsóknarmenn í öllu Rangárţingi og notast ţurfti viđ konur til ađ fylla upp 14 „manna“ frambođslista ţeirra.

Öđruvísi ţeim áđur brá Framsóknarmönnum.


mbl.is Ísólfur Gylfi leiđir framsóknarmenn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vefur lyga og blekkinga

Eftir ađ hafa horft á ţetta skelfingarmyndband, hlustađ á samrćđur ţyrlu- flugmannanna og stjórnstöđvar og heyrt útskýringar hersins á atburđum hlýtur ein spurning umfram ađrar ađ brenna á hugsandi fólki.

Er yfir höfuđ nokkuđ ađ marka yfirlýsingar og útskýringar bandaríska hersins á öđrum svipuđum atvikum?


mbl.is Bandaríski herinn tjáir sig um myndbandiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ verđur fróđlegt...

...ađ sjá gosiđ ađ hamskiptum loknum.

Leggst gosiđ í dvala viđ hamskiptin?

Er vitađ hvenćr ţeim verđur lokiđ?


mbl.is „Gosiđ enn í sínum ham“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eldflaugar?

rocket_tÉg sé ekki betur en ţarna séu notađir venjulegir „áramóta“ flugeldar ađ uppbyggingu og fáránlegt af blađamanni ađ ţýđa ţetta beint upp úr fréttinni og kalla ţetta eldflaugar, sem eru auđvitađ allt annar hlutur.

 En ţessi hefđ á eynni Chios er engu ađ síđur snargalin.

.

.

 
mbl.is Eldflaugastríđ á Grikklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđ frétt!

Enn ein fréttin á mbl.is um ţađ eitt ađ ekkert sé ađ frétta af gosinu. Engar fréttir eru góđar fréttir.


mbl.is Óbreytt ástand á gossvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.