Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
Ţá loksins ţađ gerist...
9.4.2010 | 19:05
...ţá er fyrirhuguđ kyrrsetning eigna auglýst vel og vandlega fyrirfram. Af hverju í andsk...?
Geta menn ímyndađ sér ađ lögreglan vćri svo vitlaus ađ hringja í Lalla Johns og bođa komu sína í nćstu viku?
![]() |
Eignir auđmanna frystar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mulningur #23
9.4.2010 | 16:16
Tvćr konur á besta aldri voru á vappi um Austurvöll, fyrir forvitnis sakir, ţegar mótmćli stóđu sem hćst fyrir framan Alţingishúsiđ. Ţćr komu ţar ađ ţar sem Jón Valur Jensson stóđ međ gjallarhorn og sendi syndugum alţingismönnum tóninn.
Hvernig líst ţér á hann ţennan sagđi önnur konan viđ hina og benti á Jón. Konan horfđi lengi á Jón ţruma yfir ţingheimi og dró viđ sig svariđ, en sagđi ađ lokum:
Ef hann vćri vettlingur sem ég hefđi prjónađ, myndi ég rekja hann upp.
Skúbb vikunnar?
9.4.2010 | 14:31
Ţađ er vert ađ óska Dögg til hamingju međ ţessa stöđuhćkkun.
En ég skil ekki fréttagildiđ fyrir allan almenning ađ innanbúđarkona í bókabúđ hafi veriđ fćrđ úr afgreiđslunni inn á kontór.
![]() |
Nýr verslunarstjóri Máls og menningar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Mesta umhverfisslys Íslandssögunar
9.4.2010 | 13:38
Loksins hafa menn séđ ljósiđ en ćtla samt ađ láta eins og ţeir hafi ekki séđ ţađ. Bullinu skal samt fram haldiđ.
Landgrćđslan ćtlar ađ hćtta dreifingu alaskalúpínu í landinu nema á skilgreindum landgrćđslu- og rćktunarsvćđum til ađ takmarka tjón af völdum alaskalúpínu í Íslenskri náttúru! En samt á ađ halda áfram ađ nota hana á rýrum svćđum.
Er búiđ ađ ganga frá ţví viđ illgresiđ ađ ţađ haldi sig einungis á ţeim svćđum. Ţó slíkt vćri hćgt er ţađ haldlaust međan lúpínan fćr óhindrađ ađ vaxa og dreifa sér út frá ţeim stöđum sem hún hefur ţegar komiđ sér fyrir.
En ţađ er gott ađ menn sem hingađ til hafa variđ ţetta illgresi í íslenskri náttúru međ odd og egg skuli loks vera ađ ná áttum, en ekki má dragast of lengi ađ segja ţessari plöntu stríđ á hendur, eigi ađ vera von um sigur.
![]() |
Hćtt ađ dreifa alaskalúpínu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 13:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
„Ekki benda á mig, segir....“
9.4.2010 | 12:39
Fullvíst er ađ Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir ţingmađur talar fyrir munn mikils meirihluta Samfylkingarfólks og stuđningsmanna flokksins.
Ţađ er vonlaust ađ friđur verđi um nokkurn skapađan hlut í ţjóđfélaginu, sjái stjórnmálaflokkarnir ekki ađ sér og geri hreint fyrir sínum dyrum, undanbragđalaust.
Fyrr verđa ţeir ekki trausts verđir og gildir einu hvađ flokkurinn heitir.
![]() |
Hver og einn verđur ađ gangast viđ ábyrgđ sinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Versalamistökin endurtekin?
9.4.2010 | 12:06
Ţessi hundslegu vinnubrögđ Breta, Hollendinga og taglhnýtinga ţeirra ađ setja AGS stólinn fyrir dyrnar međ afgreiđslu lánsins til Íslendinga eru forkastanleg.
Ţví meir sem ţeir ólmast Bretarnir, ţví fjćr verđur sú lausn sem allir gćtu, međ reisn, sćtt sig viđ. Eini ávinningur ţeirra er ađ fjölga skođanabrćđrum Jóns Vals Jenssonar, svo geđfellt sem ţađ er.
Versalasamningunum sem ţröngvađ var upp á Ţjóđverja eftir lok fyrri heimsstyrjaldar, skapađi ţađ ástand og ţann jarđveg í Ţýskalandi sem ól af sér Hitler.
![]() |
Íslandslán ekki á dagskrá AGS |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Úps!
8.4.2010 | 19:06
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ađ halda gćludýr sem ţetta...
8.4.2010 | 17:11
...er auđvitađ ekkert annađ en galiđ, hvernig sem á ţađ er litiđ.
![]() |
Kóbraslanga tók fjölbýlishús í gíslingu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Lífstíll | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Međ lögum skal land byggja.
8.4.2010 | 16:19
Yfirlýsing sakborninga í málinu lýsir ótrúlegu virđingarleysi fyrir lögum og rétti og yfirgengilegum barnaskap.
Lög verđa ađ ríkja og ráđa hversu ósátt sem fólk er viđ framkvćmdavaldiđ á hverjum tíma.
Ef ekki sitjum viđ uppi međ algert stjórnleysi á öllum sviđum. Hćtt er viđ ađ ţessu unga fólki líkađi ekki ţađ ástand, vćri ţađ uppi.
.
.
![]() |
Mál gegn mótmćlendum tekiđ fyrir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |