Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Eru fjölmiđlarnir andsnúnir lýđrćđi?

Viđ búum viđ lýđrćđi og ţá á öllum ađ vera frjálst ađ bjóđa sig fram án hindrana, líka Ólafi F. Magnússyni.  Ég myndi ađ vísu ekki kjósa frambođ Ólafs F. Magnússonar í Reykjavík, vćri ég ţar á kjörskrá.

En  ég er sammála Ólafi ađ ákvörđun Stöđvar 2 ađ H listinn verđi ekki međ í umrćđu ţćtti ţar sem oddvitar frambođana koma fram, er algerlega út úr korti og lýđrćđinu beinlínis fjandsamlegt og hćttulegt.

Stöđ 2 notar, ađ sögn Ólafs, slaka útkomu H listans í skođanakönnun í málgagni Sjálfstćđisflokksins, sem rök fyrir ţessari ákvörđun. Ţarna tekur Stöđ 2 sér ţađ vald ađ setja skođanakönnun, í fjölmiđli eins frambođsins, ofar og marktćkari en kosningarnar sjálfar á laugardaginn og útilokar frambođ H listans fyrirfram og tekur valdiđ af kjósendum.

Ţetta eru forkastanleg vinnubrögđ og sjónvarpsstöđinni til skammar. Ef stöđin hefur ekki tíma eđa getu til ađ sinna kosningunum og frambjóđendum af kostgćfni og sanngirni, eiga ţeir ađ láta ţá umfjöllun eiga sig.

En Ólafur hefđi alveg mátt láta vera ađ kalla Ć listann aula- og mútuţćgniframbođ, hann eykur ekki fylgiđ međ ţví.

 

 


mbl.is Ólafur: Könnunin ómarktćk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eurovision nálgast,..

  ... keppendur stíga á sviđ og flytja lögin sín, margir međ fjölmenna,  skrautlega og flókna sýningu, sem gerir slöpp lögin nánast ađ viđhengi.

Ţó Hera sé frábćr flytjandi dugir ţađ ekki til, lagiđ er slappt og flatt og verđur gleymt áđur en  síđustu tónar keppninnar deyja út.

Ţegar hugsađ er til baka yfir ţann tíma sem Ísland hefur veriđ ţáttakandi eru ţau satt ađ segja ekki mörg lögin sem „lifa“ í minningunni. Flest lögin, eins og Logan lummurnar, fara inn um annađ og út um hitt, ef ţau ná ţá svo langt, en ţađ  er auđvitađ persónubundiđ.

Fáein lifa í nokkrar vikur, uns spilunar tíma ţeirra í útvarpi lýkur. Ţá hverfa ţau og gleymast. En örfá ná ađ lifa ţó ţau heyrist aldrei í útvarpi og ţađ eru ekki endilega sigurlögin sem lifa af gleymskunnar dá.

Vinsćldir ABBA hafa séđ til ţess ađ Waterloo frá 1974 gleymist seint. Minnisstćđ eru líka ţýsku lögin frá  1982 og 1988 (14. sćti). Austurríska lagiđ 2003 er líka minnisstćtt af skiljanlegum ástćđum.

Ekki má gleyma Lordi 2006, og síđast en ekki síst franska laginu White and Black  sem varđ í öđru sćti 1990. Lagiđ sem sigrađi ţađ ár er löngu gleymt.

  
mbl.is Búist viđ miklu álagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Flytjum viđskiptin!

Ţeir finnast, en eru ekki margir, sem eru ánćgđir međ ađ erlend fyrirtćki eignist íslensk orkufyrirtćki.

Ţađ hlýtur ađ vera fyrrum viđskiptavinum HS-orku og núverandi viđskiptavinum Magma Energy alvarlegt íhugunarefni ađ flytja viđskipti sín til annarra orkuframleiđenda.

Samkvćmt lögum geta notendur, hvar sem er á landinu, valiđ sér hvern ţann orkusala sem ţeir kjósa.

Ţannig gćtu menn sýnt  hug sinn í verki til ţessa gjörnings, ţó ekki vćri annađ.


mbl.is Magma á helming í Búlandsvirkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Taser-Harry

taserSífellt berast fleiri fréttir af „velheppnuđum“ rafbyssu ađgerđum lögreglu erlendis, sem hlýtur ađ gleđja og örva ađdáendur slíkra tóla hér á landi.

Ćtla má ađ ţrýstingur manna innan  íslensku lögreglunnar, sem hafa upptöku ţessara vopna ađ sérstöku áhugamáli, aukist eftir  svona velheppnađar „Taser“ ađgerđir, sem virđast, ţegar grannt er skođađ,  frekar snúast um ađ spara lögreglunni tíma en forđa henni frá hćttu.

magnum_45acpŢetta atvik í bandaríska bćnum Tybee ćtti ađ taka af öll tvímćli um gagnsemi vopnsins og "nauđsyn" ţess fyrir íslensku lögregluna.  

Verđi rafbyssur teknar í notkun hér á landi verđa ţćr ađeins ćfing fyrir púđurtólin međ stóru kúlunum, sem munu óhjákvćmilega fylgja í kjölfariđ hvađ sem hver segir.  
mbl.is Rafbyssu beitt á einhverfan pilt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Magnađ atriđi...

...í Erovision 1985 í Svíţjóđ ţegar Lill Lindfors rýfur kjólinn sinn ţegar hún kemur inn á sviđiđ.


Litlu verđur Vöggur feginn.

Ţađ á alltaf ađ setja markiđ hátt í kosningum, en öllu verra og fáséđara er ađ menn sitji sáttir ađ sínu yfir afhrođi í kosningum.

 

En ţađ gengur ţá bara betur nćst.

 
mbl.is Stolt af ţví ađ vera í baráttusćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lífshćttuleg sólbađstofa.

 solbrenndurŢessi sólbađsstofa í Mosfellsbć er greinilega lífshćttuleg.

Starfsfólk stofunnar telur ađ í einum bekknum hjá ţeim liggi međvitundarlaus stúlka, sem gat ţví allt eins veriđ alvarlega veik og í lífshćttu.

Hvađ gera gáfnaljósin á stofunni,  jú hringja á sjúkrabíl og bíđa.

Datt virkilega engum í hug ađ opna bekkinn ţegar sóldýrkandinn svarađi ekki kalli eđa sýndi önnur lífsmörk?

Svona sóđabúllur á ađ nafngreina svo fólk geti varađ sig á ţeim.

.

  

 


mbl.is Sóldýrkandi svarađi ekki kalli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heija Norge

Enn eitt raunveruleikapúsliđ í norsku  „vináttuvildinni“.

 
mbl.is Tók stöđu gegn Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glćtan mar!

ingvi hrafnVarla hvarflar ađ nokkrum manni ađ hinar minnstu líkur séu á ţví ađ helblá höndin á Ingva Hrafni svíki lit ţegar í kjörklefann er komiđ.   

 

Glćtan mar!        

 


mbl.is Ingvi Hrafn á bandi Jóns Gnarr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Toppurinn á tilverunni

Toppurinn á tilverunni fyrir sćnska framagosa, sem óska sér stórrar fjölskyldu, er auđvitađ ađ geta haft allan pakkann á framfćri ríkisins, án ţess ađ hafa til ţess unniđ.

Sćnska kirkjan er ađ auki komin á hliđina vegna ţessa vćntanlega brúđkaups í sćnsku steinaldarfjölskyldunni, ţví „Vala“ prinsessa vill víkja agnarögn frá hefđinni ţegar hún gengur ađ eiga sinn „Bam Bam“.

Flintstone-Rubble-Car


mbl.is Langar í marga prinsa og prinsessur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband