Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2014

Ódýrt vinnuafl

Oft hafa ţau rök veriđ notuđ fyrir flutningi á störfum og verkefnum úr landi ađ vinnuafliđ sé alltof dýrt á Íslandi. Algjör viđsnúningur virđist hafa orđiđ í ţeim efnum.

Vinnuafliđ er raunar orđiđ ţađ ódýrt á Íslandi ađ ţađ borgar sig frekar ađ handmoka snjó af kirkjutröppunum á Akureyri en ađ nota frárennsli hitaveitunnar til ţess ađ brćđa snjóinn.

Ađ vísu hafa Akureyringar notađ rafmagn til ađ hita vatniđ í brćđslukerfinu, sem er óskiljanlegt međ öllu ţegar afrennsli  hitaveitunnar rennur trúlega framhjá tröppunum á leiđ sinni til sjávar.

  Frétt Vikudags


mbl.is Handmoka kirkjutröppurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stór mont frétt

_nefndur_magnusson.jpgFrumburđurinn Bryndís, sem er ađ útskrifast sem lögfrćđingur síđar í ţessum mánuđi, eignađist sitt ţriđja barn í gćrkveldi, lítinn krúttlegan afastrák.  

Fćđingin gekk vel og afar fljótt fyrir sig og heilsast móđur og syni vel og frábćri pabbinn, hann Maggi, er í skýjunum.

Ég er afar montinn afi, međ mitt 8. afabarn í höfn.

 


Kćru vinir

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ liđna!

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband