Bloggfćrslur mánađarins, júní 2014
Fagurt handbragđ
28.6.2014 | 22:47
Ekki er hćgt annađ en taka mynd til minningar ţegar fagurt handbragđ og snyrtilegur frágangur verđur á vegi manns.
Ţađ er Austurhópiđ í Grindavík sem skartar ţessu djásni fagmennskunnar.
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Hvađ kostar "vinátta" Norđmanna?
17.6.2014 | 12:02
Ađ fá međ eftirgangsmunum gefins eitt skitiđ jólatré á ári frá Noregi er ađ mati borgarstjórans í Reykjavík merki um sérlega trausta vináttu Norđmanna okkar garđ.
Hvernig var t.a.m. vinarhugur Norđmanna í okkar garđ í makríldeilunni viđ ţá og ESB, ţegar ţeir einir ţjóđa stóđu gegn ţví ađ samningar tćkjust?
Hvađ var ţađ vinarbragđ margra jólatrjáa virđi?
Ţađ verđur alltaf verđmiđi á vináttu Norđmanna, ţví geta ţeir bara átt sín tré.
![]() |
Reykvíkingar fá Óslóartré í ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sveinbjörg fćr kosningaloforđin í andlitiđ
16.6.2014 | 06:39
Ţađ er rétt hjá Sveinbjörgu Birnu ađ skýr munur er á borgarfulltrúum Framsóknarflokksins og öđrum borgarfulltrúum í Reykjavík. Ţá sérstöđu sköpuđu ţćr stöllur sér sjálfar.
Framsókn er ekki höfđ međ í samstarfi um skipan í nefndir og ráđ í Reykjavík. Engir borgarfulltrúar ađrir vilja leggja nafn sitt viđ ţau sjónarmiđ sem ţćr stöllur standa fyrir, ekki einu sinni Sjálfstćđisflokkurinn, sem ţó kallar ekki allt ömmu sína ţegar pólitískt baktjaldamakk er annarsvegar.
![]() |
Komnir undir pilsfald meirihlutans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)