Fćrsluflokkur: Utanríkismál/alţjóđamál

Auschwitz eđa Gasawitz

Ţví miđur hafa ekki allir dregiđ réttan og eđlilegan lćrdóm af ţeim glćpum og vođaverkum sem framin voru í Auschwitz og öđrum hörmungarbúđum Nazista.

Margir, og ţá ekki hvađ síst ţeir sem vćgja skyldu, hafa tekiđ upp međul Nazistanna og beina ţeim núna gegn  andstćđingum sínum. 

Og ţađ sem verra er, međ velţóknun heimsins fram til ţessa, ţótt ţađ sé vonandi ađ breytast.

  
mbl.is Ragna heimsótti Auschwitz
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ skulum vona...

...ađ Bandaríkjamenn lendi ekki í ţví, í ţetta sinn, eins og svo oft áđur ađ vopnum sem ţeir dreifđu um allar jarđir til „bandamanna“ sinna, var um síđir snúiđ gegn ţeim sjálfum.

 
mbl.is Samiđ um eldflaugavarnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Naktir eru vopnlausir Kanar.

Í frétt á DV.is segir frá ţví ađ Chicago borg hafi samţykkt í dag nýja reglugerđ um byssueign. Reglugerđin er víst sú strangasta, ţeirrar tegundar, í Bandríkjunum.

 

„Reglugerđin er sú strangasta sem ţekkist í Bandaríkjunum, og kveđur á um ađ einungis megi kaupa eina byssu í mánuđi, eđa samtals tólf á ári“.

 

Vá, ađeins 12 byssur á ári, ţetta hlýtur ađ gera heimilin gersamlega varnarlaus fyrir ribböldum og gangsterum.

 

Ég get ímyndađ mér hrollinn sem lćđist niđur varnalausa hryggina á Könunum viđ tilhugsunina um nýju reglugerđina, ţeim líđur örugglega líkt og nöktum jólasveinum á jólaballi.

Allar skorđur viđ byssueign geta gersamlega drepiđ niđur góđa, uppbyggilegra og kraftmikla byssubardaga í hetjuanda villta vestursins.

Ţađ vćir synd.

  

 


Er ţetta ekki full langt gengiđ?

Ef ţetta er svona, hlýtur fréttin sjálf ađ vera brot á Ţýsku stjórnarskránni.

 

Hvađa dýrđarinnar útgáfa af skođana- og tjáningarfrelsi telst ţetta ađ vera?

 

Var ţađ ekki einmitt svona sem Nazistarnir útfćrđu sína útgáfu af  „tjáningarfrelsinu“?

 

Er ţađ til eftirbreytni?

 
mbl.is Fangelsađur fyrir Hitlersrćđu-hringitón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Margt smátt gerir... eina ríkisstjórn

Ţađ er tuttugu og tveggja flokka samsteypustjórn í Nepal, takk fyrir.  

 

Og ég sem hélt ađ ekkert toppađi  15 flokka ríkisstjórn Íslands, sem mynduđ er af Samfylkingunni og 14 flokkum  Vinstri Grćnna.

   
mbl.is Sagđi af sér í beinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđu gćjarnir í MI6

Hvarflar ţađ ađ nokkrum manni ađ leyniţjónustur ríkja á borđ viđ Bandaríkin, Bretland, Rússland, Kína eđa hvađ ţau kallast, beiti ekki öllum međulum, löglegum sem ólöglegum, sem ţćr telja ađ gagnist hverju „verkefni“, hvađ sem líđur opinberri stefnu og yfirlýsingum ríkisstjórna ţeirra?

Er líklegt ađ málamynda yfirheyrslur yfir samviskulausum drápsmaskínum CIA, MI6, GRU, Mossad eđa hvađ ţetta drasl heitir, skili öđru en blómum skrýddri skýrslu um ţćr „barnagćlur“ sem ţar vinna?

 


mbl.is Leyniţjónustumenn rannsakađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Takmarkađur skilningur.

..
„Hćstiréttur Bandaríkjanna hefur takmarkađ komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ sömu lög og reglur eigi ađ gilda um byssueign í öllum ríkjum Bandaríkjanna.“
Ég ţarf smá hjálp hérna.  Hvađ merkir  ađ -komast takmarkađ ađ niđurstöđu?
mbl.is Andstćtt stjórnarskrá ađ banna byssueign
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitísk hrćsni

 

Pólitísk lágkúra lćtur ekki ađ sér hćđa frekar en fyrri daginn.  Varnamálaráđherra Noregs, Grete Faremo ćtlar ađ fara til Afganistan og flytja sjálf heim lík hinna föllnu norsku hermanna. Vonandi gengur púliđ ekki of nćrri ţessari elsku og hún uppsker vonandi sem hún sáir.

 

Forsćtisráđherrann Jens Stoltenberg segir ađ „allt sé gert sem í ţeirra valdi standi til ađ tryggja öryggi hermanna ţeirra“. 

 

Já, en allt nema ţađ eina sem ađ gagni kćmi, sem er ađ kalla hermennina heim.

   
mbl.is Fer til Afganistan og sćkir lík hermannanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ ćtli ţessar ţjóđir segđu...

 

... ef önnur ríki tćkju upp á ţví ađ dreifa notuđum pappír og öđru rusli yfir ţeirra land?

 
mbl.is Áróđurspésar svífa til N-Kóreu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Datt Netanyahu á höfuđiđ, eđa....?

apartheid-week-poster3Getur veriđ ađ Ísraelstjórn sé loks ađ átta sig á ţví ađ ţađ sé hatursstefna ţeirra gegn Palestínumönnum,  sem elur af sér Hamas og önnur öfgasamtök međ tilheyrandi hryđjuverkum?

Ţađ vćri hreinlega of gott til ađ vera satt. Sennilega er ţessi slökun ţeirra á hörkunni gegn Gaza ađeins einţáttungs leiksýning fyrir reiđan almenning í löndum heims.

Ţá er í framhaldinu stutt í venjubundna tilkynningu Ísraelsstjórnar  um nýjar landnemabyggđir ţeirra  á landi Palestínu til ađ hleypa öllu aftur í bál og brand. 

Ţađ hefur aldrei brugđist.


mbl.is Veikir Hamas-samtökin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.