Fćrsluflokkur: Fréttir
Fluga veltir ţungu hlassi
22.5.2011 | 13:13
Ţćr velta fram í stríđum straumum gosfréttirnar á mbl.is og svo ört ađ vart er pláss fyrir ađrar fréttir og ţá ađeins af stćrstu atburđum.
Ein af erlendu stórfréttunum sem náđist ađ skjóta inn í gosfáriđ var ţessi risafrétt ađ Coka Cola hafi veriđ sektađ um heilar 13.000 krónur suđur á Indlandi, fyrir flugu í flösku!
Ţađ vćri synd ađ segja ađ gúrkutíđ vćri í fréttunum í dag.
Sekt vegna flugu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţar sem mestur er skíturinn......
8.4.2011 | 00:07
Nú gćti einhverjum dottiđ í hug ađ lögmanninum vćri hollt ađ vanda betur val sitt á skjólstćđingum, en auđvitađ segir mađur ekki svoleiđis um helsta stjörnulögfrćđing landsins.
Lögmanni hótađ lífláti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Áhugaverđasta fréttaefniđ?
2.4.2011 | 06:45
Hvađ segir ţađ okkur ađ ţessi frétt sé mest lesna fréttin á Mbl.is?
Vala Grand komin međ kćrasta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Metnađarlaust og hugmyndasnautt flopp
1.4.2011 | 08:57
Íslenskir fjölmiđlar hafa, flestir hverjir, gegnum tíđina lagt bćđi vinnu og metnađ í ađ gera aprílgabb sitt sem best úr garđi og trúverđugast.
Ţessi 1. apríl frétt mbl.is í tilefni dagsins er örugglega einhver sú metnađarlausasta og misheppnađasta sem um getur í langri gabbsögu dagsins.
Nema auđvitađ ađ plottiđ og tilgangurinn sé ađ fá morgunfúla miđaldra bloggara til ađ stökkva á lyklaborđiđ og ......
Fornleifar í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Íslenskur var hesturinn, auđvitađ
28.3.2011 | 15:26
Ţađ er vissulega gleđilegt ađ drengurinn skuli hafa fundist heill á húfi og ekki ţarf ađ efast um gleđi foreldrana.
En ţungamiđjan í frétt mbl.is er auđvitađ sú stađreynd ađ ţađ var Íslenskur hestur sem fann drenginn , hvar hann var í útreiđatúr undir eiganda sínum.
Danski drengurinn fundinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Alvarlegt fjárfelli
27.3.2011 | 23:35
Hver ćtli fallţungi dilkanna hafi veriđ ?
P.S. ég biđst afsökunar ađ spauga međ alvörumál.
Fjárhúsgólf hrundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt 28.3.2011 kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Ţađ er ekki spurning....
20.3.2011 | 12:58
ađ fleiri en Simonu, "verkjar" í ţessi brjóst!
.
.
Brjóstunum ađ kenna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Leggur vísindakirkjan línurnar?
16.3.2011 | 17:30
Ţessi uppeldis uppskrift er vćntanlega forskrift vísinda- kirkjunnar ađ góđu barnauppeldi, hvar frú Holmes og Tóma Krúsin, mađur hennar, eru virkir og digrir limir.
...Lćtur Suri vaka lengi og gefur henni dónanammi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Opiđ hús?
9.3.2011 | 12:43
Ef ađ líkum lćtur, má reikna međ ađ ekki líđi á löngu áđur en landsmönnum bjóđist, í Innliti og útliti eđa samsvarandi tímaritsglennu, međ myndum og alles, ađ kíkja inn í nýju forstofuna hennar Völu.
Vala Grand sýnir rassinn á Facebook | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Glettin lygasaga
7.3.2011 | 14:07
Ţessi rúmenska barnamömmusaga er ekki ýkja sennileg og ekki eykst trúverđugleikinn ef marka má myndina af hinni 23 ára meintu ömmu.
Ekki ţýđir ađ reyna ađ segja mér ađ konan á myndinni sé deginum yngri en 45 ára.
Myndin ef fengin ađ láni af Vísir.is
23 ára amma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)