Mulningur #36

Endurbirti eldri Mulning sem fjallar um Rússnenska flugféagiđ Aeroflot.

.

.

   Íslendingur var í viđskiptaferđ í Sovétríkjunum og ţurfti ađ fljúga međ Аэрофлот (Aeroflot  Sovéska ríkisflugfélagiđ) á milli borga innanlands.

   Landanum var ekki rótt, ţví margar ljótar  sögurnar hafđi hann heyrt af slćmu viđhaldi á vélum flugfélagsins. En annar valkostur var ekki í bođi, svo ţađ varđ ađ láta slag standa.

   Ţegar farţegarnir voru komnir um borđ var flugvélinni ekiđ út á brautarendann. Hreyflarnir voru ţandir á brautarendanum og flugtak undirbúiđ. En skyndilega var hćtt viđ flugtak og vélinni ekiđ aftur upp ađ flugstöđinni.   

   Vinur okkar hóađi í flugfreyjuna og spurđi hvađ vćri í gangi.  

   „Ţegar var veriđ ađ reyna hreyflana ţá líkađi flugmönnunum ekki hljóđiđ í ţeim svo ţeir hćttu viđ flugtak.“ Sagđi flugfreyjan og brosti sínu breiđasta.  

   „Er ţá veriđ ađ snúa viđ til viđgerđar:“ spurđi vinurinn.

 

   „Nei, nei, ţađ á ađ skipta um flugmenn.“ Svarađi flugfreyjan hin rólegasta.

 
mbl.is Drukknum ferđalöngum hent út á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann var góđur ţessi. Hef sjálfur veriđ farţegi í nokkrum Aeroflot vélum af ýmsum stćrđum og hver önnur betri. Hefđu mátt vera ađeins hreinni.

V. Jóhannsson (IP-tala skráđ) 29.6.2010 kl. 10:41

2 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Aeroflot hefur fariđ úr ţví ađ vera eitt af ţeim verstu í Evróđu upp í ađ vera nú eitt ţađ besta í víđri veröld.

Hverjir borguđu.... jú Kommarnir sem nú kalla sig "Lýđrćđissinna" :)

Óskar Guđmundsson, 29.6.2010 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband