Ímyndarţvottur

Ég sé ekki betur en Jacques Coutela hafi veriđ rekinn  úr National Front fyrir ađ segja ţađ upphátt sem flestir í ţeim „ágćta“ flokki hugsa.

Allir eru á harđa hlaupum ađ afneita hugsanlegum skođana- eđa trúartengslum viđ fjöldamorđingjann í Útey, innlendir sem erlendir, hrađast og fremstir fara helstu fordómasmiđirnir.


mbl.is Rekinn úr flokknum fyrir ađ verja Breivik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Skammastu ţín ekkert fyrir ađ gera stórum hópi fólks sem ţú ţekkir ekki neitt upp svona ógeđfelldar hugsanir? Bara út af einu rotnu epli?

Guđmundur Ásgeirsson, 27.7.2011 kl. 13:50

2 Smámynd: Óskar

Ekki sér ég hađ Axel ćtti ađ skammast sín fyrir.  Ţeir sem safnast saman í hćgri öfgaflokkum á vesturlöndum hafa einfaldlega mjög sjúkar skođanir á vinsti mönnum og svo mađur talar nú ekki um múslima.  Hér á landi er nóg ađ lesa amx, horfa á omega eđa hlusta á útvarp sögu til ađ sjá ađ ţetta fólk gengur upp til hópa ekki heilt til skógar.

Óskar, 27.7.2011 kl. 13:53

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Guđmundur, segir stefnuskrá flokksins ekkert um hugsanagang međlima hans?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2011 kl. 14:14

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Vćntanlega. En ţađ virđist ekki skipta hann Óskar hérna máli. Hann hefur ekki fyrir ţví ađ kynna sér ţá stefnuskrá sem ég fylgi, áđur en hann dregur ţá ályktun ađ ég hljóti ađ vera stórhćttulegur öfgamađur lengst til hćgri. Ef hann bara vissi hversu röng sú ályktun er...

Axel, ég hef ekki kynnt mér stefnuskrá National Front, ţarf svo sem ekki á ţví ađ halda. Ef ţú hefur kynnt ţér hana og komist ađ upplýstri niđurstöđu um ađ hún sé svona öfgafull, ţá hefurđu gert meira en ég ađ ţví leyti, og ţá biđst ég velvirđingar ef athugasemd mín hefur veriđ út í bláinn.

Guđmundur Ásgeirsson, 29.7.2011 kl. 08:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband