Vonandi lifa menn glađan dag eftir ţetta atvik

Vođalegt mál er ţetta varđandi Einar Magnús veđurfrćđing, honum urđu á mistök í upptöku, sem tćknimenn sjónvarpsins kórónuđu svo međ ţví ađ klúđra útsendingunni.

Hvađa lćti eru ţetta, á blogginu og ekki hvađ síst á fésinu? Verđa okkur öllum ekki á mistök daginn út og daginn inn, frá fćđingu til dauđa?

Vonandi birtir aftur á morgun hjá ţeim sem sjá ekki fram úr ţessu „vandrćđa atviki“.


mbl.is Veđurfréttamađur RÚV vekur athygli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta voru skemmtileg mistök, svona ágćtis tilbreyting frá hversdagsleikanum. Ég vildi sjá Einar Magnússon veđurfrćđing bregđa aftur á leik fyrir landsmenn. Takk fyrir ţessa óvćntu skemmtun, Einar og tćknimenn RÚV. Ţađ birti upp í sálinni.

Einar Ingvi Magnússon (IP-tala skráđ) 10.4.2012 kl. 09:57

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sammála ţessu Einar

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.4.2012 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband