Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Grindavík -upplýst samfélag
4.5.2012 | 22:59
Ég tók eftir ţví eftir hádegiđ í dag ađ enn logađi á öllum götuljósum Grindavíkur. Ég hafđi orđ á ţessu viđ kunningja og spurđi hvort hann kynni skýringu á ţessu.
Jú, hann vissi allt um ţađ, heldur betur. Ţegar ljóst varđ ađ Grindvíkingar vćru orđnir Íslands- meistarar í körfunni, tók bćjarstjórnin, í ljósi ţess, afar upplýsta ákvörđun til ađ tryggja ađ allir yrđu eins vel upplýstir um ţá stađreynd og kostur vćri.
Á međan Íslandsmeistara- titillinn vćri í bćnum, yrđi Grindavík upplýst samfélag og götuljós ekki dempuđ.
Ég gleypti ţetta auđvitađ hrátt ,en eftir ađ hafa legiđ á meltunni um stund, ákvađ ég ađ selja krásina ekki dýrar en ég keypti hana, enda var hún farin ađ láta nokkuđ á sjá eftir meltuna.
En ţegar ég fór svo út međ hundinn nokkru eftir kvöldmatinn fékk ég aftur fulla trú á kunningjanum, ţegar ég sá ađ götuljósin loguđu enn, rétt eins og ţau hefđu aldrei gert annađ og hlökkuđu til ţess ađ láta ljós sitt skína nćstu daga.
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:46 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
,,Jú, hann vissi allt um ţađ, heldur betur. Ţegar ljóst varđ ađ Grindvíkingar vćru orđnir Íslands- meistarar í körfunni, tók bćjarstjórnin, í ljósi ţess, afar upplýsta ákvörđun til ađ tryggja ađ allir yrđu eins vel upplýstir um ţá stađreynd og kostur vćri. "
Er ţađ glćsilegt ađ vera Íslandsmeistari í bođi bandaríkjamanna ?
Eđa er ţetta sem verđur sjálfsagt ?
http://fotbolti.net/articles.php?action=article&id=125672
JR (IP-tala skráđ) 5.5.2012 kl. 01:23
Halló, Halló, JR ţú ert á miđju úthafinu og ţú átt nánast jafnlangt í einhvern skilning á fćrslunni og nemur fjarlćgđinni í nćsta sólkerfi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.5.2012 kl. 02:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.