Gefum öðrum líf, eftir lífið

Það er þjóðþrifamál, raunar hreint lífsspursmál, að þetta frumvarp, hvar ætlaðri neitun við líffæragjöf verði snúið í ætlað samþykki, verði samþykkt á Alþingi.

Það má ekki gerast öllu lengur, að þeir sem vilja að þeirra dauði verði öðrum til lífs með líffæragjöf verði hindraðir í því fyrir þá sök eina að þeir hafi trassað að skrá þann vilja sinn formlega.

Ég hef trú á,  að þeim sem ekki hugnast slík lífsgjöf, eftir eigin dauða, muni ekki trassa þá skráningu.

  


mbl.is Þingið samþykki tillögu um líffæragjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Sammála.

hilmar jónsson, 7.6.2012 kl. 20:16

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það er synd að þetta hafi ekki fyrir löngu verið í lög leitt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.6.2012 kl. 20:58

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Er þetta ekki löngu komið í gegn á hinum norðurlöndunum ?

hilmar jónsson, 7.6.2012 kl. 21:14

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég bara veit það ekki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.6.2012 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband