Hver er munurinn á Högum og listamönnum?

Vegna ásakana sem stjórn Rithöfundasambands Íslands segist sitja undir vegna nefndarmanna í úthlutunarnefnd launasjóđs rithöfunda var send út sérstök tilkynning frá stjórninni um helgina.

Ţar segir; .... „ađ Rithöfundasambandiđ hafi átt frumkvćđi ađ ţví ađ Bandalag íslenskra listamanna hefur nú sett á laggirnar starfshóp sem mun yfirfara verklag viđ skipun úthlutunarnefnda launasjóđanna og skođa allt sem betur mćtti fara í verklaginu“.

Samhliđa ţessu varđ mikil umrćđa í samfélaginu um áfengisfrumvarpiđ svonefnda, ađ heimila sölu áfengis í matvöruverslunum.

Nokkur titringur varđ ţegar í loftiđ fór tilgáta ţess efnis ađ Hagar, sem beinna hagsmuna eiga ađ gćta, hafi samiđ frumvarpiđ en ekki ţingmađurinn, flutningsmađur ţess.

Flestum ţótti sú meinta ađkoma Haga ađ málinu ótćk og í hćsta máta vćri óeđlilegt ađ ađilar út í bć semdu ţingfrumvörp um beina hagsmuni ţeirra sjálfra.

Ţá má spyrja, ef ţađ er óeđlilegt ađ Hagar semji frumvarp um eigin hagsmuni varđandi áfengissölu er ţá eđlilegt ađ listamenn semji alfariđ sjálfir leikreglurnar og ákveđi verklagiđ varđandi úthlutun listamannalauna til sjálfra sín?

 


mbl.is Verklag viđ úthlutun endurskođađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband