Glerhúsiđ Landsbankinn

Steinţór Pálsson bankastjóri Landsbankans ritar grein í Fréttablađiđ í dag. Ţar kvartar hann sáran undan nafnlausum skrifum, í ţví sama blađi, hvar miljarđaklúđur hans á kostnađ almennings, eigenda bankans, var gagnrýnt.

Ţađ er giska broslegt ađ skrif undir nafnleynd skuli pirra bankastjórann knáa, manninn sem felur sig á bakviđ bankaleynd ţegar honum best hentar!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.