Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Stéttarfélag öfugugga og barnaníđinga?

Vegna fjölmargra öfugugga- og barnaníđingsmála, sem „slysast hafa“ upp á yfirborđiđ innan kaţólsku kirkjunnar undanfariđ, hefur  Benni páfi látiđ ný bođ út ganga. Sálfrćđi próf skal gera á ţeim sem vígjast til ţjónustu í kaţólskukirkjunni!

kaţólskur presturLeita skal ađ ţeim sem ekki hafa stjórn á greddunni, eru hommar eđa brenglađir á annan hátt,kynferđislega!  En mönnum er heimilt ađ neita ađ gangast undir prófiđ!!??

Af skiljanlegum ástćđum munu ţeir sem ástćđu hafa til ađ óttast ađ falla á prófinu eđlilega neita ađ taka ţađ. Vandinn situr eftir óleystur sem fyrr.

Ţetta er enn ein máttlaus tilraun kaţólsku kirkjunnar ađ sópa vandanum undir teppiđ. kaţólskur prestur2

Eina raunhćfa ađgerđ til úrbóta í ţessum vanda er ađ heimila prestum ađ kvćnast.

Ţá yrđi prestsembćttiđ ekki lengur ţetta fullkomna og örugga skjól sem krafan um einlífi hefur skapađ óţverrunum.

Kaţólska kirkjan gćti ţá kannski hrist af sér ţađ óorđ ađ vera stéttarfélag öfugugga og barnaníđinga.


mbl.is Kynhvöt kaţólskra presta könnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frođusnakkur

sigurđur káriŢarna sýnir Sigurđur Kári Kristjánsson hvađa erindi hann á ţing. Niđurskurđur ríkisútgjalda er ţađ vitlausasta sem hćgt er ađ gera í stöđunni.  Hallalaus rekstur ríkissjóđs er ekki valkostur í stöđunni.

Niđurskurđur hefur bein áhrif til fćkkunar starfa, sem aftur lćkkar tekjur ríkisins og eykur útgjöld atvinnuleysistryggingarsjóđs. Hvernig á ađ mćta ţví, auka niđurskurđinn? Ástandiđ á vinnumarkađnum verđur nógu slćmt ţó ríkiđ bćti ekki gráu ofaná svart.

Ţađ verđur ađ vera forgangsverkefni ađ tryggja atvinnu hvađ sem ţađ kostar. Atvinnulausir vonleysigreiđa ekki afborganir eđa skuldir. Fjöldaatvinnuleysi hefur skelfilegar og keđjuverkandi afleiđingar, sem seint verđur  séđ fyrir endann á. Vonleysi tekur völdin.

Nei, ríkiđ á ađ bćta í, auka framkvćmdir en breyta verđur röđun verkefna. Fresta dýrum verkefnum t.d. jarđgangagerđ en nota ţađ fjármagn sem í ţau verkefni voru ćtluđ í ódýrari og/eđa mannfrekari verkefni til ađ skapa störf. Sem aftur skapa tekjur fyrir ríkiđ og minnka fjárútlát atvinnuleysistryggingarsjóđs.

Komi til ţess, ţá er hćkkun skatta ásćttanlegri leiđ en fjölgun atvinnulausra. Ég er viss um ađ jafnvel Sigurđur Kári verđur sammála ţví ţegar hann fellur út af ţingi í nćstu kosningum og fćr ekkert ađ gera.

Ađ lokum, enga Breta hingađ til landvarna, hvorki í desember eđa síđar.


mbl.is Niđurskurđur en ekki skattar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Býđur Seđlabankaflokkurinn fram í nćstu kosningum?

Ţessi tilkynning  Seđlabanka sýnir svo ekki verđur um villst ađ bankinn er á fullu í pólitík. Ţađ er ekki , eđa réttara sagt, var ekki hlutverk Seđlabankans  ađ taka ţátt í pólitísku argaţrasi.

Er búiđ sé ađ skilgreina hlutverk hans upp á nýtt?  Hvar er rauđa strikiđ? Er ţađ alltaf einu feti fyrir framan Davíđ, hversu langt sem hann gengur? Er Seđlabankinn ađ breytast í stjórnmálaflokk?

.

Ađ lokum, enga Breta hingađ til landvarna, hvorki í desember eđa síđar.

 
mbl.is Ákvćđi um 18% stýrivexti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćrlega vanhćfir ?

valtyr_jpg_280x800_q95Valtýr Sigurđsson ríkissaksóknari gerđi nýlega ţá kröfu ađ Jón Steinar Gunnlaugsson hćstaréttadómari  yrđi úrskurđađur  vanhćfur ađ dćma mál gegn manni sem sakađur er um nauđgun á salerni á Hótel Sögu.  

Valtýr taldi ađ ástćđa vćri til ađ efast um ađ Jón Steinar muni fylgja viđurkenndum og eđlilegum leikreglum viđ mat á sönnunargögnum, sökum bogi_ngreinar sem Jón Steinar hafđi ritađ í Lögréttu nýveriđ. Hćstiréttur hafnađi kröfunni.

Valtýr Sigurđsson ríkissaksóknari og Bogi Nilsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, hafa veriđ skipađir af Birni Bjarnasyni dómsmálaráđherra til ađ rannsaka starfsemi viđskipta- bankanna ţriggja, í ađdragandanum ađ falli ţeirra.

Valtýr Sigurđsson telur ţá félaga ekki vanhćfa, ţrátt fyrir ađ sonur Valtýs, Sigurđur, sé forstjóri Exista og sonur Boga, Bernhard, sé framkvćmdastjóri lögfrćđisviđs Stođa. Hvort tveggja eru útrásarfyrirtćki međ tengsl viđ fallna banka, Kaupţing og Glitni.

vogaskálarréttlćtisinsValtýr telur tengsl sín viđ son sinn Sigurđ ekki líkleg til ađ hafa áhrif á ađ hann fylgi viđurkenndum og eđlilegum leikreglum viđ mat á sönnunargögnum!

Er nema von, međ skipan ţessara manna til verksins, ađ fólk efist um ađ tilgangur rannsóknarinnar sé ćrlegur!

.


mbl.is Álíta sig hćfa til ađ rannsaka syni sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđskiptabanniđ á Kúbu er glćpur.

418Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ aflétta viđskiptabanninu af Kúbu. Ţrjú ríki ţráast enn viđ, Bandaríkin, Palau og svo auđvitađ Ísrael. Ţetta var fyrst broslegt, síđan grátlegt en núna er ţetta hreinn og klár glćpsamlegur vitsmunaskortur.

Ţađ sem ađallega strandar á er sú afdráttarlausa krafa ađ eignum Bandaríkjamanna á Kúbu, sem ţjóđnýttar voru, verđi skilađ til fyrri eigenda.

707Ţađ broslega í málinu er ađ ţetta voru ađ megninu til eigur Mafíunnar. Bandarísk stjórnvöld hafa gegnum tíđina löngum ástundađ einkennilega hagsmunagćslu, vćgt orđađ.

Á Kúbu býr gott og yndislegt fólk, sem ekki hefur unniđ til ţess sem viđskiptabanniđ hefur á ţađ lagt, ekki frekar en almenningur á Íslandi verđskuldar ţćr ţrengingar sem framundan eru.  

Efri mynd: Svarta fánaborgin í Havana

Neđri mynd: Höfundur í paradísarsiglingu.

 
mbl.is SŢ vill aflétta viđskiptabanni á Kúbu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ eru forystumenn VR ađ hugsa?

Er ég ađ skilja ţađ rétt ađ formađur VR taki vel í ađ launafólk taki á sig beina launalćkkun í kreppunni?

Lćkkađ starfshlutfall er allt annar hlutur. Kröfu um beina lćkkun launa verđur ađ mćta af hörku.

Er VR búiđ ađ gera einhvern óopinberan samning viđ atvinnurekendur á bak félagsmönnum sínum?

Eđa hvernig ber ađ skilja orđ Gunnars Páls Pálssonar  formanns  VR ađ á móti 10% launalćkkun fái launafólk 2 aukafrídaga í mánuđi sem vinnuveitandi rćđur hvenćr eru teknir?

Viđ höllumst ađ ţví ađ ţetta geti veriđ góđ leiđ í stöđunni,“ segir Gunnar Páll Pálsson ennfremur.

Ekki vildi ég hafa ţennan mann í forsvari fyrir mig.


mbl.is Bjóđa lćgra starfshlutfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Mikiđ helvíti var ađ beljan bar“

Auđvitađ á ađ hverfa frá ţessari loftrýmisvarnarvitleysu. Vitleysa verđur alltaf vitleysa hvort sem menn hafa efni á henni eđa ekki.

Svo mćtti spara eitthvađ međ ţví ađ fćkka sendiráđum, m.a. mćtti sendiráđiđ í London missa sig.

Enga Breta hingađ til varna í desember eđa síđar.  Aldrei.


mbl.is Horfiđ frá beiđni um loftrýmiseftirlit?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Vonsviknir gullgrafarar“

NoMoney_fsAf hverju eru blessađir Norđmennirnir, „frćndur okkar“  svona afundnir? 

Ćtli ţađ tengist brostnum vćntingum ţeirra ađ geta fariđ til Íslands međ gullgrafarahugafari, verslađ feitt án ţess ađ borga neitt, ţví ísl.krónan vćri verđlaus.

Mér sýnist hér eigi  jafna sök,  gírug kortafyrirtćkin og  grćđgi korthafa.

.


mbl.is Norđmenn reiđir vegna útreikninga kortafyrirtćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gagnslaust traust Geirs á trausti rúnum Seđlabankastjórum.

Seđlabankinn hćkkađi stýrivexti um 50% í gćr, úr 12 í 18%. Bankinn skrifar IMF fyrir króanum.

Ţetta er gert, ađ sögn, til ađ vinna krónunni traust ađ nýju. Ekki mun góđ reynsla af vaxtahćkkunum í öđrum löndum viđ svipuđ skilyrđi. IMF hefur m.a. beđist afsökunar á ţannig kröfum í Asíu, sem ollu hörmungum.

seđlabankiGott og vel, en er ekki nauđsynlegt ađ byrja á ţví ađ vinna Seđlabankanum sjálfum traust áđur en menn geta vćnst ţess  ađ ađgerđir hans njóti trausts.

Umfjöllunin erlendis um ţessi bankamál öll, mistök, arfavitlausar ákvarđanir, yfirlýsingarnar út og suđur og sú stađreynd ađ bankinn er í raun gjaldţrota  o.s.f.v. hafa rúiđ bankann og stjórnendur hans öllu trausti. Stjórnendur bankans hafa ekki beinlínis veriđ bađađir hóli og lofi í ţeirri umfjöllun.

Fullt traust forsćtisráđherra á Davíđ Oddsyni Seđlabankastjóra breytir ţar engu um. Traust verđur ekki endurreist  á bankanum međ óbreyttri áhöfn.

Ef ţeir sjá ekki fljótlega ađ sér Davíđ eđa Geir endar ţađ međ ţví ađ Davíđ, ţessi vinsćlasti Geir og Davíđ eđa öfugtstjórnmálamađur lýđveldistímans, endar sem sá óvinsćlasti ef ekki beinlínis sá hatađasti, allt eftir ţví hvađ fólk  verđur látiđ taka á sig miklar óţarfa álögur til ađ ţjóna brengluđu egói Davíđs og brostinni  ímynd hans.

.

  
mbl.is 10% styđja Davíđ í embćtti seđlabankastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Shame on you Mr Brown, shame on you“!

Steingrímur á ţrátt fyrir allt sín andartök. Segir ţađ sem ţjóđin er ađ hugsa á kröftugan og kjarnyrtan hátt.  Enginn sleikja á ferđ ţar.

.

 

Enga Breta hingađ til landvarna.


mbl.is Steingrímur skammađi Brown
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband