Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Er skítalykt af málinu?

 


mbl.is Gćsluvarđhaldskröfu hafnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ hafa skítlegt eđli.

Hjálparvörur fyrir stómaţega hafa veriđ gjaldfrjálsar í meira en áratug en ţađ verđ sem Tryggingastofnun greiđir hefur hinsvegar ekki hćkkađ í sex ár.

En nú bregđur svo viđ vegna mikilla hćkkana á vörunum ađ stómaţegar ţurfa ađ borga stómavörurnar sjálfir ţar sem greiđsla Tryggingastofnunar hrekkur ekki til.

Tryggingarstofnun og heilbrigđisráđuneytiđ hafa ţegar afgreitt leiđréttingu á málinu en ţađ strandar í fjármálaráđuneytinu sem hefur legiđ á málinu síđan í janúar s.l.

Jón Ţorkelsson formađur Stómasamtakanna hefur bćđi reynt ađ ná í fjármálaráđherra í síma og skrifa honum en ekki fengiđ nein svör!Árni matt

Eđli máls samkvćmt eru ţađ helst öryrkjar og ellilífeyrisţegar sem  ađallega nota ţessar vörur, fólk sem sannarlega má ekki viđ aukaútgjöldum sem ţessum.

Er ţetta kannski forsmekkurinn, hverjum ríkisstjórnin ćtlar ađ standa undir kreppunni?

Árni M. Mathiesen, kanntu ađ skammast ţín eđa ertu haldinn ........ eđli?

. 
mbl.is Eins og ađ rukka fyrir klósettferđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđur fundur í Háskólabíó

Magnađur borgarafundur í Háskólabíó, góđar framsögur fluttar fyrir trođfullu húsi út í dyr. Margrét Pétursdóttir verkakona átti rćđu kvöldsins, magnađa, málefnalega og  kraftmikla rćđu, flutta af tilfinningu og ţunga.  Međ betri rćđum sem ég hef heyrt.

 8 ráđherrar af 12 og ţokkalegur fjöldi ţingmanna mćttu á fundinn. Svör ráđherra voru frekar rýr í rođinu og lođin. Ţorgerđur Katrín flutti aftur 3ja vikna gamla ţulu sína ađ allt yrđi ađ vera upp á borđinu, međ vísan til ađkomu ţeirra hjóna ađ Kaupţings forađinu. Ef hugur fylgir máli hvađ ţarftu ađ stokka spilin ţín lengi áđur en ţú leggur ţau á borđiđ Ţorgerđur?

  
mbl.is Viđ verđum ađ fá ađ kjósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Konur án klćđa

Ţessar ágćtu konur yrđu skemmtileg og ađtrekkjandi viđbót viđ annars velmannađar mótmćlastöđur á Austurvelli á laugardögum.  

Svona mótmćli eru ólíkt áferđafallegri og vćnlegri til árangurs en eggjakast og skemmdaverk.

Svo er indćlt ađ einhverjir skuli muna eftir blessuđum dýrunum á ţessum síđustu og verstu tímum.


mbl.is Ćtla ađ mótmćla á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trúartáknum kastađ á dyr?

krossŢessi dómari hefur komist ađ nokkuđ skynsamlegri niđurstöđu. Ţađ er grundvallaratriđi ţar sem trúfrelsi ríkir, ađ trúartáknum sé ekki att ađ fólki í opinberum stofnunum svo sem skólum.

Jafnt skal ţá yfir alla ganga, ekki gengur ađ úthýsa einu trúartákni en umberamúhameđkonur önnur á sama tíma. Ekki kemur fram í fréttinni hvort trúartáknum t.d. múhameđstrúarmanna hafi líka veriđ úthýst.

Klćđnađur múhameđstrúar- kvenna t.d. er ekkert annađ en gargandi trúartákn, ćtli ţeim klćđnađi hafi jafnframt veriđ úthýst úr skólum Spánar?

Ég efast satt ađ segja um ţađ, enda verđur víst umfram allt ađ gćta ţess ađ styggja ekki ţađ ágćta fólk.


mbl.is Burt međ krossana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ICE NAVY

navy6Ţađ er til einföld lausn á ţessu pínlega vandamáli.

Ţađ ţarf ađeins ađ mála skipin grá og mála ICE NAVY stórum stöfum á síđur ţeirra og ţá kemur Björn Bjarnason hlaupandi međ meira fé en á skortir.

.


mbl.is Gćti ţurft ađ leggja skipunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ lögum skal land byggja!

 

Ég er fráleitt stuđningsmađur Saving Iceland og hinn umrćddi handtekni mađur er víst einn af gleđipinnum ţeirra samtaka. Og ađ mínu mati var sekt sú sem hann fékk og afseta í framhaldinu síst of vćg.

Ekki fannst mér framganga mótmćlenda viđ Lögreglustöđina til fyrirmyndar eđa eftirbreytni nema síđur sé.

LogreglustjarnaEn ţađ breytir ekki ţeirri skođun minni ađ mađurinn sá, rétt eins og allir ađrir, lúti sömu lögum og hafi sama rétt og ađrir gagnvart lögunum.

Handtaka hans nú og ţćr skýringar sem gefnar eru sýna ađ eitthvađ verulega bogiđ og rotiđ í yfirstjórn löggćslu landsins og greinilegt í ljósi stađreynda ađ tilgangur yfirvalda hafi veriđ einhver annar en einlćg ást á lögum og rétti.

Međ lögum skal land byggja eru einkunnarorđ Lögreglunnar en ekki er annađ ađ sjá en kominn sé brestur  í  ţau ágćtu orđ. Allir eiga ađ vera jafnir fyrir lögunum en ljóst ađ  sumir telja sig töluvert jafnari.


mbl.is Fráleitt ólögmćt handtaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er bankaleyndin svokallađa, hulinshjálmur glćpa?

Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis banka hf.,harmar ađ Morgunblađiđ birti trúnađarupplýsingar um ađ verklagsreglur hafi veriđ brotnar í Glitni, skiljanlega, hvađ annađ?

ForstjórarGetur veriđ ađ Lárus Welding sé ţeirrar skođunar ađ lögbrot og brot á verklagsreglum verđi  lögleg og hiđ besta mál međ ţví ađ skrá  „glćpinn“ sem trúnađarmál?

Er óeđlilegt ađ ćtla út frá ţessari hugmyndafrćđi forstjórans fyrrverandi ađ ýmislegt miđur fallegt sé faliđ bak viđ hiđ sakleysislega orđ bankaleynd?

.

Hverju er gaukađ ađ Lalla ţarna, feitum díl?


mbl.is Lárus Welding: Rangt ađ reglur hafi veriđ brotnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver má og hver ekki?

 

HanaeggHvernig stendur á ţví ađ ţađ er taliđ mikilvćgt ađ halda forstjóra Fjármálaeftirlitsins til hlés og forđa honum frá fréttamönnum á sama tíma og formađur bankastjórnar Seđlabankans galar ađ eigin geđţótta, eins og hani á haug á hormónatrippi, verpandi fúlum hanaeggjum?

,

 
mbl.is Ţađ ríkir ekkert traust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fréttaskýring dagsins

imba og geirBlađamannafundir Geirs og Ingibjargar hafa veriđ eins og ţar fćru illa upplýstir blađafulltrúar ađ útskýra fréttir gćrdagsins eđa draga dulu yfir ţađ sem ekki má vitnast.

Hvađ ćtli verđi ţema dagsins, samhugur og samheldni ríkisstjórnarinnar og svo ţetta sígilda, fullt traust Geirs á Seđlabankastjóra, sama hvađ.......?

.

.

 
mbl.is Ráđherrar bođa blađamannafund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.