Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Breytt hegđan bćtir ástandiđ, eđa hvađ?

 

Dregiđ hefur úr vandamálum sem fylgja papparössum í borg Englana. Ástćđan mun víst vera sú, ađ sögn William Bratton lögreglustjóra ţar á bć, ađ  „Britney Spears er farin ađ „ganga í fötum og haga sér sćmilega,“ París Hilton er farin úr bćnum, „guđi sé lof,“ og „Lindsay Lohan er víst orđin ađ lesbíu.““

Sú síđastnefnda mun víst ekki hress međ ţessa yfirlýsingu, enda hefur ţessi „skápaútferđ“ hennar eflaust átt ađ auka á umtaliđ. Sumir virđast ţrífast á ţví og lifa fyrir ţađ.

 


mbl.is Lohan skammar lögguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fyrirmynd fyrirmyndanna.

Bandaríkin vilja gjarna gefa ţá mynd af sér og trúa ţví ađ ţau séu fyrirmynd annarra ríkja. Bandaríski herinn á ađ vera sá besti á öllum sviđum. Eitthvađ er samt rotiđ og illaţefjandi ţar innandyra ef ţessar tölur eru réttar. 40% kvenna í bandaríska hernum hafa orđiđ fyrir kynferđislegu ofbeldi af einhverju tagi. Og ţriđju hverri konu í hernum er nauđgađ!  

Ţriđju hverri konu í hernum er nauđgađ!     

Ađeins 8% kćra um kynferđislegt ofbeldi í hernum fer fyrir dóm! Málin eru ţögguđ niđur. Ţar vinna sem ein hönd vćri allt frá gerendum til ćđstu yfirmanna í varnarmálaráđuneytinu. Gott teymi ţađ og sannarlega fyrirmynd allra fyrirmynda.

 


mbl.is 29% kvenhermanna nauđgađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tćplega matvinnungur

Ćtli hann ţurfi ađ renna á limmanum til Mćđrastyrksnefndar fyrir jólin til ađ ná sér í hangiket í matinn?

 


mbl.is Međ 62 milljónir á mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.