Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Voováááávhá!!

Hvađ er annađ hćgt ađ segja?  Okkur er í dag geimfarabarn í heiminn fćtt.

 


mbl.is Varđ pabbi úti í geimnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Vinir okkar“ Bretar

Er eitthvađ í ţessum fréttum sem kemur í sjálfu sér á óvart?

Er einhver sem trúir ţví í einlćgni ađ stríđsmang og hernađarhyggja séu samherjar sannleikans?

Var sannleikurinn leiđarljósiđ ţegar Davíđ og Halldór, tveir einir, gerđu Ísland ađ ţátttakanda í Íraksstríđinu?

Svo virđist sem kappiđ hafi veriđ meira en forsjáin hjá blessuđum Bretunum, rétt eins og hjá okkar landsfeđrum, enda skynsemin sjaldnast međreiđarmćr ţegar liggur á ađ gera sig gildan í augum  Sam frćnda.

Voru ţeir ekki fremstir ţarna skítseiđiđ Gordon okkar Brown og Tony karlinn Blair sem blessunarlega missti af vagninum ađ verđa fyrsti forseti Evrópusambandsins?

Bretar virđast bestir í ţví ađ knésetja varnarlausar örţjóđir, ţví ţar hefur ţeim tekist hvađ best upp undanfariđ.

  
mbl.is Mistök og leynd í Íraksinnrás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Toppurinn á tilverunni?

Fyrir okkur öllum dauđlegum mönnum liggur ađ enda ćvina og deyja. Dauđa manna getur boriđ ađ međ ólíkum hćtti.  

Ţeir sem ekki deyja af elli látast ţá af sótt, slysum, hernađi o.s.f.v.

Suma hendir ţađ lán ađ látast í pílagrímsferđ Drottni sínum til dýrđar.

Ekkert ćtti ađ toppa ţann dauđdaga nema ţá ef  dánarorsökin vćri svímaflensa, sem er auđvitađ erfđasyndin sjálf.

 

 


mbl.is Pílagrímar í Sádi-Arabíu hafa látist úr svínaflensu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

John Denver

Ţeir sem komnir voru til vits og ára 1997 muna eftir John Denver  ţeim mikla snillingi sem lést í flugslysi 12. október ţađ ár.

Hlýđum á John Denver flytja lagiđ Thank God I'm a Country Boy.

  

Airbus A380

Ég vann viđ stćkkun á Flugstöđ Leifs Eiríkssonar í nokkur ár. Um tíma komu Airbus A380 oft til tilraunalendinga á Keflavíkurvelli og ţá var oftast veriđ ađ prófa vélina í flugtaki og lendingum í miklum hliđarvindi.  

Ţá gafst oft tćkifćri til ađ fylgjast međ og ţađ var unun ađ sjá ţetta bákn koma inn til lendingar og taka á loft í hávađa roki.

Ţađ vakti undrun hvađ ţetta flykki lét vel ađ stjórn og hve hljóđlát hún er.

Sjón er sögu ríkari, hér er klippa frá lendingu vélarinnar á Keflavíkurflugvelli.

Stćrđin á A380 sést vel samanboriđ viđ Boeing 737-300 vél Blubird.


mbl.is Risaţota í fyrsta sinn yfir Atlantshaf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver er krafan Jón?

Jón Gerald Sullenberger virđist ekki  hafa maga fyrir samkeppni ţví hann er strax í fyrstu viku farinn ađ grenja.

Hver er krafan hjá Jóni?  Eiga birgjar ađ hćkka verđin til Bónus svo Bónus verđi ađ koma upp ađ hliđinni á Jóni í verđum?

Verđur ţađ kjarabótin sem Jón ćtlađir ađ fćra landsmönnum?

Ef útsöluverđin  í Bónus eru lćgri en Sullenberger  stendur til bođa hjá birgjum vćri ţá ekki einfaldast hjá honum ađ gefa skít í birgjana og birgja sig upp í Bónus?  Ţar er jú lćgsta verđiđ.

 
mbl.is Vill betra verđ frá birgjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Banki eđa ţvottaefni?

Hvađa orđskrípis nafn er ţetta á banka? 

Halda mćtti ađ ţetta vćri heiti á einhverju innfluttu frođu ţvottaefni en ekki nafn á  Íslenskum banka í ríkiseign.

Ţvílík hugmyndaauđgi!


mbl.is Kaupţing í Arion-banka?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bravó Hafró

Kvótakerfiđ sem sett var á 1984 til ađ hindra ofveiđi og tryggja vöxt og viđgengi fiskistofnana hefur á 25 árum ekki skilađ öđru en nćr samfeldum niđurskurđi aflaheimilda allan ţann tíma.

Nú kemur loksins jákvćđ stofnmćling og ţá stekkur Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafró, sem hefur haft vondan málstađ ađ verja, hćđ sína í loft upp og hrópar á torgum ađ nú sé kerfiđ ađ sanna sig.

Ţráhyggju Havró undanfarin ár má líkja viđ mann sem stekkur út í óveđur međ ţá ćtlan ađ lćgja storminn međ ţví ađ blaka dagblađi upp í vindinn. Ţrátt fyrir hetjulega baráttu mannsins herđir veđriđ, en ţar kemur um síđir ađ storminn lćgir og ţá stendur garpurinn keikur og hrópar, hvađ sagđi ég, ţetta svínvirkar.

Ég segi nú bara bravó Hafró, bravó.


mbl.is Veiđisamdráttur skilar árangri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hrćsni andskotans

Berlin_WallMargt stórmenniđ, núverandi og fyrrverandi ţjóđarleiđtogar ásamt  almennum borgurum er saman komiđ  í Berlín til ađ fagna ţví ađ 20 ár eru í dag  liđin frá falli Berlínarmúrsins illrćmda.

Fall múrsins, sem var tákn kúgunar og harđstjórnar, markađi upphaf nýrra tíma. israeli-wall14

En á sama tíma, í dag, er unniđ viđ ađ reisa annan múr, ađskilnađarmúrinn í Palestínu, sem eins og múrinn í Berlín,  er ćtlađur til kúgunar og valdníđslu.

Enginn hreyfir hönd né fót gegn nýja múrnum og hinum kúguđu til varnar, ekki einu sinni fólkiđ sem nú fagnar sínu frelsi í Berlín.

Og ţá ekki ţeir sem hvađ digurbarkalegast gefa sig út fyrir ađ vera málsvarar frelsis og mannréttinda og nota ţetta tćkifćri til ađ gera sig gilda í Berlín.

  
mbl.is Tilfinningaţrungin athöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hálfvelgja og hortugheit

Ingibjörg og ÍslandÉg verđ ađ játa ađ ég skil ekki til hlítar ţessa yfirlýsingu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, ef rétt er eftir henni haft. 

Ţađ er ljóst ađ ríkisstjórn Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar daufheyrđist mánuđum saman fyrir hruniđ, ţótt  viđvörunarbjöllur hringdu linnulaust og ađhafđist ekkert til ađ hindra eđa draga úr yfirvofandi áföllum.

Ef skilningur minn á orđum Ingibjargar er réttur ţá virđist hún ekki mjög leiđ yfir ţessu ađgerđarleysi sínu heldur ţví ađ ţjóđin hafi í kjölfariđ orđiđ hamslaus af reiđi, ţví reiđin sé mjög vont afl. Geir traust efnahagsstjórn 

Engu er líkara en Ingibjörg sé ađ reyna ađ nálgast afsökunarbeiđni án ţess ađ geta eđa vilja stíga skrefiđ til fulls. Enda er tilgangur slíkrar afsökunarbeiđni óljós ţar sem  ekki er sjálfgefiđ ađ ţeir sem á hlýđa teljist fulltrúar ţjóđarinnar.

Ţá er ţađ spurning hvort hortugheit Geirs H. Haarde sé ekki skömminni skárri, hann hefur ekki reynt ađ nálgast afsökunarbeiđni og ćtlar ekki ađ gera ţađ, ađ eigin sögn,  ţví hann ber  hreinlega ekki ábyrgđ á einu eđa neinu varđandi efnahagsstjórn landsins undanfarin ár. - Hreinar línur hjá Geir – engin hálfvelgja ţar á ferđ.


mbl.is Ásakar sjálfa sig fyrir ađ hafa valdiđ reiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.