Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Ástarbrímans fagurmćli

Ţađ er eins gott ađ ţessari nauđgunarhugmyndafrćđi skjóti ekki upp kollinum hér á landi.

Ţá vćri vá fyrir dyrum hjá báđum kynjum og dómskerfiđ fćri gersamlega á hliđina.

Nćgur er nú vandinn samt.

 
mbl.is Bónorđ réttlćti ekki kynlíf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiftur úr hruni fortíđar.

Ţađ er ekki ólíklegt ađ Íslendingar fái svona ađkenningu af fortíđarleiftri eftir 20 til 30 ár og safni ţá öllu sem viđkemur hruninu og höfundum ţess.

Innrömmuđ afskrifuđ kúlulánabréf bankastjórnenda, stjórnmálamanna og annarra innmúrađra fjármagnsáskrifenda frjálshyggjunnar föllnu, munu seld dýrum dómum ásamt  brjóstmyndum af Geir, Bjarna, Halldóri og Sollu.

Ekkert verđur taliđ of hallćrislegt, afdankađ eđa ómerkilegt geti ţađ kallađ fram glćst fortíđarleiftur um hinar föllnu frjálsrćđishetjur hvort sem ţađ eru myndir af hálfbyggđum höllum hist og her, útrásarveifur, barmmerki, forsetabréfin eđa bara allur pappírinn úr tćturum bankanna.

Ekki ţarf ađ efa ađ Morgunblađiđ muni ţá birta um ţetta frétt međ flennifyrirsögninni „Sjálfstćđismanna afurđir aftur í tísku“, ţ.e.a.s. ef ţá verđur ekki löngu búiđ ađ blessa minningu ţess ágćta blađs.


mbl.is Kommunistavörur aftur í tísku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđsöngur landnámshćnsnanna

 


mbl.is Hćnur ekki óráđshćnsn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađdáunarverđ ţrautseigja.

Ađ leggja árar í bát, ţótt á móti blási er hugtak sem greinilega er ekki  til í orđasafni ţessarar ţrautseigu konu, sem hefur náđ skriflega hluta ökuprófsins eftir 950 tilraunir.

Vonandi verđur verklegi hluti ökuprófsins ekki jafn brattur fyrir ţessa stórmerkilegu konu, svo hún geti sem fyrst látiđ ţann draum rćtast ađ fá sér bíl.


mbl.is Náđi skriflega prófinu í 950. tilraun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýnćmi ef ađkeypt ţjónusta kostar ekki neitt.

asswarningMálsskjöl sem innihalda allskonar viđkvćmar persónuupplýsingar eru fjölfaldađar af einkaađila út í bć fyrir ríkissaksóknara- embćttiđ.

Ađ sögn Valtýs Sigurđssonar ríkissaksóknara verđur ţetta fyrirkomulag viđhaft ţar til fjármagn fćst svo hćgt sé ađ ljósrita hjá embćttinu!

Hvađan kemur fjármagniđ sem fer í ţessa ađkeyptu ţjónustu eđa er hún unnin í ţegnskylduvinnu, sem vćri nýnćmi hér á Fróni?

Ţeir ćttu ađ gleđjast sem vilja ađ ekkert sé gert hjá ríkinu sem hćgt er ađ fá ađkeypt.

 
mbl.is Ljósritađ úti í bć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ stóla á mbl.is

5881-Business-Man-Clowning-Around-While-Standing-On-A-Chair-Clipart-IllustrationÁ mbl.is hefur greinilega veriđ lögđ af gamla ađferđin ađ setjast á stóla og standa upp af ţeim.

Tekin hefur veriđ upp sú nýbreytni ađ stíga  á og  af stólum.

Davíđ hefur ţá stigiđ á ritstjórastól Moggans. Vonandi fatast honum ekki stađan ţótt stađa blađsins sé afleit.

.

 
mbl.is Fegurđardrottning stígur af stóli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dćmir Hérađsdómur Suđurlands ekki eftir lögum?

 Hérađsdómur Suđurlands dćmdi í dag tćplega fertugan karlmann í átta mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ hafa haft í tvígang samrćđi viđ 13 ára gamla stúlku í september í fyrra. Ţá er honum gert ađ greiđa stúlkunni 400.000 kr. í miskabćtur og 697.000 kr. í sakarkostnađ. 
Í 202. gr. Almennra hegningarlaga segir:  „Hver sem hefur samrćđi eđa önnur kynferđismök viđ barn, yngra en 15 ára skal sćta fangelsi ekki skemur en 1 ár og allt ađ 16 árum. Lćkka má refsingu eđa láta hana falla niđur, ef gerandi og ţolandi eru á svipuđum aldri og ţroskastigi......“.

Ég veit auđvitađ ekki hvernig tímatalinu er háttađ í Hérađsdómi Suđurlands, en síđast ţegar ég gáđi ţá töldust vera 12 mánuđir í einu ári. Nema rétturinn sé ađ nýta sér ţá heimild til refsilćkkunar ađ fertugur mađurinn teljist vera á svipuđum aldri og ţroskastigi og barniđ.

Dómurinn metur miska- og skađabćtur stúlkunnar  hćfilega metna   4/7, eđa rétt rúmlega helming  af  ţeirri upphćđ sem lögfrćđingar og dómskerfiđ telja hćfileg gjald fyrir sína ađkomu ađ málinu.

 
mbl.is Dćmdur fyrir ađ hafa haft samrćđi viđ 13 ára barn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Love Hurts - Nazareth & The Munich Philharmonic Orchestra

 


Er batnandi mönnum .....?

Ţađ er alveg glćnýtt ađ Heimdellingar skuli  tala um gagnsći, sem hefur ekki veriđ ţeim ţjált orđ í munni fram ađ ţessu.

Gera Heimdellingar kröfu um gagnsćgi á öllum sviđum eđa bara um stundarsakir í ađkomu bankanna ađ endurskipulagningu atvinnulífsins svo hćgt sé ađ fylgst međ ţví ađ „réttum“ ađilum verđi veittur ađgangur ađ kjötkötlunum?

Er t.d. líklegt ađ Heimdellingar ćtli ađ leggja af árlegan harmsöng sinn ţegar skattskrár eru lagđar fram?

Heimdellingar hafa algerlega hafnađ ţví gagnsći sem skattskrárnar veita og barist hatramlega gegn framlagningu ţeirra, sem ţeir telja til höfuđsyndanna.

 
mbl.is Heimdallur hvetur til gagnsćis og útbođa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kötlugos lausnin?

eldgos_aktuell2005aetnaa

Landbrot er fariđ ađ ógna byggđinni í Víl í Mýrdal.  Árni Johnsen bođar til fundar í fjörunni viđ Vík annađ kvöld til ađ reyna ađ hemja hafiđ.

Ljóst er ađ hressilegt Kötlugos međ öllu tilheyrandi myndi fćra strandlengjuna viđ Vík verulega fram og redda málinu.

Í stađ ţess ađ rymja yfir fundarmönnum í flćđamálinu ćtti Árni ţví ađ bregđa sér á Kötlu kerlingu og taka lagiđ.

Ţá er eins víst ađ Katla gamla rumskađi af svefni sínum, blési hressilega frá sér til ađ hrista af sér okiđ.

Ćtli fundarmenn ađ bíđa í fjörunni međan Árni athafnar sig á Kötlu vćri vissara ađ mćta í bússum.


mbl.is Fundarmenn mćti í sjóstígvélum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband