Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010

Ruglukollar rugla hvorn annan.

Mahmoud Ahmadinejad er tvímćlalaust ruglukollur og rétt  ađ taka honum međ fullum fyrirvara.

Útganga Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands undir rćđu hans hjá SŢ vćri mjög svo skiljanleg sem mótmćli,  ef ţessi sömu ríki létu sjálf svo lítiđ ađ skilja og međtaka svipuđ mótmćli gegn ţeim sjálfum.

  
mbl.is Gengu út undir rćđu Íransforseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ má en samt ekki

smokingŢetta er gott framtak hjá nemendum grunnskólans í Hrísey. Reykingar skađa, reykingar drepa, ekki minnsti vafi á ţví.

Međ ţessu framtaki stíga börnin skrefiđ til fulls, skref sem löggjafinn ţorir ekki ađ stíga en leysir vandan međ hálfkáki og femínistalógík.

Ég hef aldrei skiliđ ţessa femínistahugsun í reykinga- vörnum, sem byggja á banni viđ auglýsingum og sýnileika vörunnar.

Ţótt ég reyki ekki sjálfur og vilji allt tóbak út í hafauga, finnst mér fáránlegt ađ ekki megi auglýsa tóbak (og áfengi), vöru sem er fullkomlega löglegt ađ kaupa og neyta. Ţetta stangast á viđ alla skynsemi.

Ef varan er skađleg er ţá ekki skynsemisskorturinn falin í ţví ađ leyfa sölu á henni yfir höfuđ?

Nćr vćri ađ leyfa auglýsingar á vörunni og skattleggja auglýsingarnar og nota ţađ fé beint til forvarna.

  
mbl.is Vilja banna reykingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vanţakklćti er heimsins laun.

OilSpillBeachAllir vilja olíu, ţurfa olíu og orga eftir olíu, meiri olíu og borga fyrir hana uppsett verđ, mis ánćgđir ađ vísu.

En ţegar olían tekur upp á ţví ađ skila sér sjálf ţangađ sem eftirspurnin eftir henni er hvađ mest og ţađ alveg ókeypis, ţá bregđur svo viđ ađ enginn vill hana og ofaní kaupiđ er stórfé  variđ til ađ eyđa henni og fjarlćgja.

Skrítiđ.


mbl.is Engin olía á land enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđur Guđlaugur, áfram Guđlaugur, aldrei ađ víkja Guđlaugur!

SeawolfŢađ kemur ekki mjög svo á óvart ađ Guđlaugur Ţór Ţórđarson ćtli ekki ađ segja af sér. Mađurinn er svo forhertur og ófyrirleitinn ađ hann velti ekki einu sinni fyrir sér ţeim möguleika og hreykir sér af ţví.

Guđlaugur ćtlar ađ vandađra manna vana ađ leggja verk sín í dóm kjósenda. Guđlaugur segist svo vandađur ađ hann láti tug milljóna greiđslur til sín ekki hafa minnstu áhrif á gjörđir sínar.

Sjaldan hefur á Íslandi veriđ ţörf fyrir svona menn og aldrei jafn lítil og núna.

 
mbl.is Guđlaugur hyggst ekki víkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Biđleikur í siđbótinni, taka tvö.

Mjög hlýtur Snćfellsbćingum ađ hlýna um hjartarćturnar viđ ţćr fréttir ađ Magnús Stefánsson „Traustur vinur“ og hrunadansmeistari verđi í hérađ heim kallađur og ţekking hans til heimabrúks nýtt.

Ţađ myndi svo fullkomna og jafna um leiđ leikinn ef Sturla Böđvarsson yrđi líka vestur kallađur sem bćjarstjóraefni Sjálfstćđismanna ţar í Snćfellsbć vestur.

Ţeir hafa stađiđ saman vaktina áđur félagarnir, sćllar minningar.


mbl.is Magnús bćjarstjóraefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ţetta nýjasta...

...ađferđin til launalćkkunar, reka fólk og ráđa aftur á lćgra starfshlutfalli en lengja á sama tíma vinnutímann?

Mikiđ hljóta ţessi skítseiđi hjá póstinum ađ vera stolt af sjálfum sér.

  
mbl.is Bréfberum sagt upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rúsínan í pylsuendanum

Ţađ má auđvitađ deila um, hvort ćskilegt sé ađ frambjóđendur trođi upp međ pylsur og gos handa kjósendum og börnum og hvar ţeir gera ţađ.

Ţađ má líka deila um hvort ţađ sé barnalegt eđa ekki ađ stökkva upp á nef sér yfir ţannig uppákomum.

Ađ mínu mati eru hvorki pylsurnar eđa mótmćlin ţungamiđjan í ţessari frétt. Rúsínan í pylsuendanum er tvímćlalaust innlegg Morgunblađsins ţegar blađiđ gerir ţađ ađ ađalatriđi,  hver mótmćlti.

Ţess má geta ađ sundlaugargesturinn er bróđir Oddnýjar Sturludóttur frambjóđanda Samfylkingarinnar í Reykjavík.  

mbl.is Kvartar undan kosningaáróđri í sundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fita knésetur Bandaríska herinn

Feitt fólk ógnar tilvist Bandaríska hersins. Allir sem ógna hernum ógna Sam Frćnda og ţeir sem ţađ gera eru undantekningarlaust flokkađir sem óvinir og hryđjuverkamenn.

Herinn vill ađ fólki verđi bannađ ađ fitna. Feitu fólki gengur verr en grönnu ađ drepa annađ fólk, sem er slćmt, verulega slćmt.

 
mbl.is Offita ógnar Bandaríkjaher
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju međ daginn!

Til hamingju međ daginn allir landsins launţegar!

Ţeir sem ekki geta tekiđ ţetta til sín, láti bara eins og ekkert sé og haldi áfram í sinni fýlu.

SLENSK~12

 
mbl.is Fjölmenni í kröfugöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert er ungbörnum hollara og betra....

....en móđurmjólkin. En brjóstagjöf getur ađ sjálfsögđu fariđ úr böndunum og út í öfgar eins og annađ.

Little Britain gerir ţessu góđ skil, ein góđ klippa af mörgum.

 
mbl.is Međ fimm ára son sinn á brjósti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband