Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Slys? – Nei glćpur!

burning-oil-rig-explosion-fire-photo11Olíulekinn í Mexíkóflóa er orđin ađ mesta umhverfisslysi  í sögu Bandaríkjanna.

Raunar er ţetta ekki slys heldur hreinn og klár glćpur ef marka má viđtal í fréttaskýringarţćttinum 60 mín nýlega, hvar rćtt var viđ starfsmann á borpallinum, Mike Williams, sem dró upp, vćgast sagt myrka mynd af stafsháttum BP.  Mike komst naumlega lífs af, en 11 félagar hans biđu bana.

Greinilega eru ekki allir sammála um ađ BP beri ábyrgđ á glćpnum, ţeirra á međal er frú Sarah Palin f.v. varaforsetaframbjóđandi, samkvćmt frétt á Vísi.is:

„Sarah Palin, varaforsetaefni Repúblíkana í síđustu forsetakosningum, segir ađ umhverfisverndarsinnar beri ábyrgđ á olíulekanum á Mexíkóflóa. Andstađa ţeirra viđ olíuboranir á landi hafa neytt stjórnvöld og einkafyrirtćki til ráđast í afar áhćttusöm verkefni á miklu dýpi“ 

 Fréttin í heild hérna.

Palin bikiniFrú Palin kýs ađ horfa algerlega framhjá ţeim stađreyndum ađ BP hundsađi  reglur og ţverbraut allar öryggiskröfur til ađ spara tíma og fé.

Ţessi skođun hennar kemur ekki á óvart, ţar sem hún er bođberi ţeirrar hugmyndafrćđi ađ taka beri fjármuni fram yfir fólk.  

 

.

 


mbl.is Ráđa betur viđ olíulekann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju međ daginn sjómenn!

Ég óska sjómönnum og fjölskyldum ţeirra, og raunar landsmönnum öllum til hamingju međ daginn ţví föđurland vort hálft er hafiđ.

 

Kona á framabraut

Auđvitađ stefnir Hanna Birna á varaformanninn og landar honum međ stćl. Hvađ annađ eftir ţennan stórsigur hennar í borginni ţar sem hún jók minnihluta sjálfstćđismanna svo um munađi.

Menn hafa forframast út á minna.

  
mbl.is Íhugar varaformannsframbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geggjuđ hugdetta

Ţessi „hugljómun“  egypska dómarans eru hreint og klárt kynţátta- og trúarhatur og hefur ekkert međ ţá deilu ađ gera sem er í gangi í Palestínu og fćrir ţađ mál ekkert nćr lausn.

Honum vćri nćr ţessum durti, ađ beina frekar kröftum sínum gegn ríkisstjórn Ísrael en löndum sínum og ísraelskum eiginkonum ţeirra og börnum.

Ruglađur tappi.   

 


mbl.is Börn og eiginmenn ísraelskra kvenna svipt ríkisborgararétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn einu sinni...

 ...slapp sá stóri, nema hvađ!

lax

 


mbl.is Tólf laxar komnir í Blöndu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Allt getur nú gerst...

... ţegar menn eru á felgunni og viđeigandi búnađur er viđ höndina.

 
mbl.is Laminn međ felgulykli í höfuđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vonandi er gosinu lokiđ, en ólíklegt.

Eyjafjallajokull-April-17Gossaga fjallsins segir okkur ađ meiri líkur séu, en minni, ađ gosinu sé ekki lokiđ, ţví miđur.

 

Ţó enginn vilji ađ gosiđ taki sig upp ađ nýju ţá hlýtur ađ vera skynsamlegra ađ gera ráđ fyrir ţví og haga sér samkvćmt ţví, en ađ gera ţađ ekki.

.

 
mbl.is Ný óróalota í jöklinum í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eureka, eureka!

Frá upphafi kvótakerfisins hefur Hafró lagt til niđurskurđ á aflaheimildum ţorsks, nánast ár hvert, í ljósi mćlinga á stofnstćrđinni. 

Núna bregđur svo viđ ađ mćlingar Hafró sýna ađ hrygningarstofn ţorsks hafi eitthvađ braggast. Stekkur ţá ekki fyrrverandi sjávarútvegsráđherra, Einar Guđfinnsson, inn á sviđiđ og hrópar eureka, eureka, kerfiđ er ađ virka!

Ráđherrann telur ađ niđurskurđinn  sem hann ákvađ 2007 og var nr. 20 og eitthvađ í röđ slíkra ákvarđana sem engu skiluđu, sé klárlega ađ skila okkur stćrri veiđistofni.

Kerfiđ er sem sagt ađ virka og allt Einari ađ ţakka, ekki spurning um ţađ.

 

Klár karl hann Einar, í sinni afneitun.

  
mbl.is Rétt ákvörđun ađ draga úr veiđum 2007
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lífsins elexír

elexírLítil hćtta er á öđru en ţessi „lífsins elexír“ sé svikinn og fals eitt, eins og allt sem kemur úr smiđju ţessa misheppnađa ţjóđfélags.

Af atburđum síđustu vikna verđur ekki ráđiđ ađ heilafrumum ráđamanna í N-Kóreu hafi fjölgađ.

.

 
mbl.is Norđur-kóreskur ofurdrykkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ er á tćru...

 

... ađ bćndur og búaliđ undir Eyjafjöllum komast ekki í gegnum öskuna og svartnćttiđ nema hafa CCR í grćjunum í dráttarvélunum til ađ hífa sig upp.

Verđur ekki betra.

 
mbl.is Fyrsti sláttur í öskufjúki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband