Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Pólitískt sérálit

Jóns Steinars Gunnlaugssonar Hćstaréttadómara verđur vafalítiđ minnst í sögunni  sem dómarans sem oftar en ekki skilađi pólitískum sérálitum viđ dómsuppkvađningar.

 
mbl.is Telur rök skorta fyrir gćsluvarđhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frétt tekur á sprett!

Ţessi frétt rann međ miklum hrađa niđur og út af forsíđu mbl.is eins og gjanan gerist međ fréttir á mbl.is ţegar sá miđill telur sig, af einhverjum ástćđum, ekki vera í traustri vígstöđu i viđkomandi máli. Hver ćtli hún sé ađ ţessu sinni?

 


mbl.is Fagmađur ađ verki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslandsmethafinn í skuldsetningu bćjarfélags, veitir fjármálaráđgjöf!

Jćja vill Árni bćjó í Reykjanesbć selja ríkinu ţessa mikilvćgu framtíđartekjulind bćjarins, sem svo var kölluđ í rökstuđningi međ sölunni á HS-Orku og átti ađ vera bćjarfélaginu bjargrćđi og ţvílík lyftistöng inn í framtíđina.

„Ţađ hefur ađ stórum hluta gleymst“, segir Árni, „ađ  í umrćđunni um HS orku og Magma ađ bćjarfélagiđ fái ríkulegt auđlindagjald ađ ţeim auđlindum sem Magma fékk yfirráđ yfir til 65 ára međ möguleika á framlengingu um 65 ár, ţegar félagiđ keypti HS orku. Ţá skapi orkan mörg hundruđ vel launuđ störf hérlendis.

Skapađi orkan  fyrst störf hér á landi eftir ađ hún var véluđ í eign útlendinga? Ţađ er vćgast sagt undarlegt ađ Árni, ţessi Íslandsmethafi í skuldsetningu bćjarfélags og eignaeyđingu ţess, skuli dirfast ađ koma upp á dekk og ćtla ađ veita ríkinu fjármála- og eignastýringaráđgjöf.

Vill Árni virkilega selja ríkinu ţessa mikilvćgu tekjulind Reykjanesbćjar? Ţessi örvćnting bćjarstjórans bendir sterklega til ađ stađa bćjarfélagsins sé langtum verri en fram ađ ţessu hefur veriđ upplýst.

   


mbl.is Semji beint viđ HS orku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Svakalega er ég stoltur af ţessum strákum!

Reynslan segir okkur ađ eftir góđa byrjun hjá handboltalandsliđinu kemur oft slakur leikur, vonandi var ţetta hann. Eftir slakan fyrri hálfleik komu strákarnir okkar til baka, sáu og sigruđu glćsilega. Ekkert meira um ţađ ađ segja.

Nú er bara ađ koma brjálađir til leiks á móti Norđmönnum, bryđja stál og keyra ţá í duftiđ, ţađ yrđi sćtasti sigur riđilsins.

Áfram Ísland!

  


mbl.is Frábćr síđari hálfleikur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einmenningsmótmćli morgundagsins

Hér sjáum viđ myndband af komandi einmenningsmótmćlunum á morgun.

(Birt međ leyfi Sálarrannsóknarfélagsins Undur Veraldar)

  
mbl.is Bođa til mótmćla á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vááá!

Fegurđardrottning, og ljóska ađ auki, sem getur gert meira en ađ segja fimm orđa setningu, eftir ţrotlausar ćfingar, ađ áhugamál hennar séu: „Náttúruvernd og friđur á jörđu!“

Ekki ađ undra, ađ fréttnćmt ţyki.

 


mbl.is Ungfrú Ameríka spilar á píanó
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áfram Ísland, ekkert annađ er í bođi!

Frábćr leikur, en nú er um ađ gera ađ liđiđ haldi sér á jörđunni og ofmetnist ekki, eins og viljađ hefur brenna viđ.

Liđiđ sýndi í leiknum gegn Brasilíu ađ ţađ hefur ţá breidd ađ sigur er ekki bundin viđ ţátttöku Ólafs Stefánssonar, besta hamboltamanns heims fyrr og síđar. Ţađ eru gleđitíđindi í sjálfu sér, ţótt enginn fagni ţví ađ Ólafur sé utan vallar.

En hvernig sem mótiđ fer ţá koma strákarnir heim sem sigurvegar og verđa aldrei annađ en strákarnir okkar.  Annađ verđur aldrei í  bođi.

Áfram Ísland!

 

 


mbl.is Ţarf bara ađ hlaupa fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vertu rólegur, ţeir vita ţetta Jón!

Ţađ er svo sem góđra gjalda vert hjá Jóni Bjarnasyni ađ benda stjórnlagaţinginu á nauđsyn ţess ađ setja ákvćđi um ţjóđareign náttúruauđlinda í stjórnarskránna. En ólíklegt verđur ađ telja, eftir ţađ sem á undan er gengiđ, ađ stjórnlagaţingmönnum verđi eitthvađ annađ efst í huga ţegar ţingiđ kemur saman til ađ sinna sínu hlutverki.

Happadrýgst er, ađ mínu mati, ađ stjórnmálamenn, alţingismenn og ţá ekki hvađ síst ráđherrar láti ţađ alveg eiga sig ađ senda stjórnlagaţinginu „pillur“ og ábendingar um ţeirra hlutverk og vinnu.

Jón Bjarnason ćtti frekar ađ kvíđa ţví ţegar hann og ađrir misvitrir alţingismenn fá niđurstöđu stjórnlagaţingsins í hendurnar, ađ sú vinna verđi ekki eyđilögđ af ţingmönnum sem telja ţađ frekar sitt hlutverk ađ ţjóna sérhagsmunagćslu fyrir fámennar klíkur, en almannaheill og ţjóđarhag.


mbl.is Jón sendi stjórnlagaţingi bréf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minkarnir í hćnsnakofanum

Birgitta Jónsdóttir ţingkona var í Kastljósinu í kvöld ađ rćđa um kröfu Bandaríkjastjórnar ađ fá afhenta tölvupósta og önnur gögn varđandi hana eins og tíđrćtt hefur veriđ í fréttum.

Fátt nýtt eđa merkilegt kom fram í ţví bragđdaufa rabbi en rúsínan í pylsuendanum var ţegar Helgi spurđi hana út í Mark Kennedy flugumann bresku lögreglurnar, sem starfađi međ Saving Iceland. Eftir fálm og fuđur Birgittu ađ sverja af sér manninn kom bomban.

Birgitta sagđist aldrei hafa hitt ofbeldishneigđan ađgerđarsinna. Komiđ hefđi í ljós ađ alltaf ţegar ofbeldi eđa skemmdarverk hefđu veriđ unnin ţá hefđu veriđ ađ verki löggur í dulargervi, sem hefđu laumađ sér inn í hópinn!!

Ekkert minna!

Menn hljóta ţá ađ spyrja sig hvor níumenningarnir sem ákćrđir eru fyrir árásina á Alţingi séu, eftir allt saman,  á launaskrá lögreglunnar!


mbl.is Dulbúin lögga í fararbroddi mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţarf frekari vitnanna viđ?

siggi g guđjónsEf Sigurđur G. Guđjónsson lögmađur Sigurjóns Ţ. Árnasonar segir hann saklausan, ţá ţarf ekki frekari vitnanna viđ. Enda hefur Sigurđur ekki lagt í vana sinn ađ verja einhverja skúrka til ađ koma ţeim undan réttvísinni.

Og ţađ sem meira er um vert ţá veit Siggi hver er sekur og liggur ekki á ţví. Ţađ er ađ sjálfsögđu ekki karlinn í brúnni, skjólstćđingur hans, sem ber ábyrgđ á strandi bankans heldur einhver hásetarćfill sem hafđi ekkert međ siglinguna ađ gera.

Ef vammlausir lögfrćđingar eins og Sigurđur G. Guđjónsson geta ekki lyft ţjóđarandanum upp á hćrra plan međ réttsýni sinni og yfirlýsingum, á ţessum síđustu og verstu tímum, er vandséđ hverjum takist ţađ. 


mbl.is Engin skilyrđi fyrir gćsluvarđhaldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband