Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Fara saman orđ og meining?

einar líúEinar K. Guđfinnsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokks, segir ógildingu Hćstaréttar á kosningum til stjórnlagaţings ekkert minna en meiriháttar áfall fyrir lýđrćđisríkiđ Ísland. Ţađ er skelfilegt ađ svo sé komiđ málum.

 

Í lauslegri ţýđingu á mannamál ţá merkja ţessi orđ Einars K. Guđfinnssonar ţingmanns Sjálfstćđisflokksins:

 

Ógilding Hćstaréttar á kosningum til stjórnlagaţings er meiriháttar sigur fyrir okkur,  sem stađiđ hafa sveittir viđ  ađ verja sérhagsmuni umbjóđenda okkar LÍÚ. Ţađ er guđsţakkarvert ađ svo hafi atvikast.

  
mbl.is Meiriháttar áfall fyrir Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heyrđi ég rétt, hlakkar í stjórnarandstöđunni?

Ég hélt ađ Ólöf Nordal Sjálfstćđisflokki og Vigdís Hauksdóttir Framsóknarflokki ćtluđu báđar hreinlega ađ kafna, á Alţingi áđan, af áfergju og ánćgju yfir dómi hćstaréttar, sem kippti til baka einhverju mesta lýđrćđisframfaraskrefi sem stigiđ hefur veriđ á Íslandi frá ţví Alţingi var endurreist.

 

Ţađ er fráleitt ađ stjórnlagaţingiđ verđi slegiđ af, nú ţarf ađeins ađ leiđrétta kúrsinn og gera ţađ sem ţarf til ađ ţingiđ nái fram ađ ganga. Viđ Íslendingar erum ţví vanastir ađ eflast viđ mótlćti, leiđrétta gerđ mistök og halda ótrauđ áfram en ekki  ađ lyppast  niđur eđa rýna út í hornin eins og stjórnarandstađan virđist leggja til.

  
mbl.is Íhaldiđ er „skíthrćtt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Núna vćri gott ađ fá smá leka ţótt ekki vćri meira.

Viđ skulum rétt vona ađ flóđgáttir opnist og samtalinu verđi lekiđ til fjölmiđla. Ţessi leyndarleikaraskapur lítilla karla á ómerkilegustu hlutum er undarlegur, vćgast sagt.

 

Snýst ţessi leynd ekki ađallega um viđtekin ómerkilegheit pólitíkusa og kerfiskarla ađ segja ţađ sem ţú vilt heyra í eintali en allt annađ í almennri áheyrn eđa ţegar herma á samtaliđ upp á ţá?

  
mbl.is Segir samtaliđ eiga erindi viđ almenning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr er mađur bitinn og hvenćr er mađur ekki bitinn?

Nćsta dama sem „ţjónustar“ Berlusconi karlinn ţarf ekki annađ en ađ vera ósátt viđ greiđsluna fyrir greiđann eđa eitthvađ varđandi verklega útfćrslu hans og narta ţví til áréttingar hraustlega í besta vin greiđandans til ađ afsanna fullkomlega ţá fullyrđingu ađ ekkert „bíti“ á Berlusconi. 

 


mbl.is Ekkert bítur á Berlusconi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig er hćgt ađ losna viđ Lenín?

Hvađa gagn er ađ ţví ađ jarđsetja Lenín? Er til einhvers ađ grafa smurt lík sem ekki rotnar?

 

Er ekki eina leiđin láta hrćiđ á báliđ og senda ţađ ţannig sömu leiđina og sálin fór?

   
mbl.is Kjósa um hvort jarđsetja eigi Lenín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hámark fáránleikans.

Ţađ er mjög í tísku, ţessi misserin, hjá ríkisstjórnum, sem hafa slćma samvisku eins og ríkisstjórn Ísraels, ađ bođa ađ ţetta stríđiđ, ţetta manndrápiđ eđa ţessi árásin eđa hin á saklaust  og varnarlaust fólk, hafi veriđ LÖGLEG!

Er til hálfvitalegri málflutningur? Ţó einhverstađar megi finna misvitra manna lagabókstaf sem styđja manndráp og stríđ ţá hlýtur allt sem er fyrir ofan hreina heimsku og algeran skynsemisskort ađ segja okkur ađ slíkt sé allt annađ en ásćttanleg lausn deilumála.

  


mbl.is Segja árás á skipalest hafa veriđ löglega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er lögregla landsins til óţurftar ađ mati ţingmannsins?

Skil ég ţetta rétt, vill ţingmađurinn ýtarlega rannsókn á ţví hvort lögreglan hafi fengiđ upplýsingar frá „flugumanninum“ , sem hún gat síđan nýtt sér gegn ólöglegum ađgerđum ađgerđarsinnana?

Telur Birgitta Jónsdóttir ađ lögreglan eigi ekki ađ sinna sínum skyldum, skarist ţćr viđ hennar áhugamál?

Vćri ekki hreinlegra hjá henni, í stađ ţess ađ reyta sig og belgja út í fjölmiđlum, ađ leggja fram frumvarp í ţinginu sem bannar ţegnum landsins ađ „kjafta“ í lögguna og jafnframt verđi lögreglunni stranglega bannađ ađ nýta sér slíkar upplýsingar, til ađ koma upp um glćpi, reki ţćr á hennar fjörur.

Í hvađa liđi spilar ţessi kona?

  


mbl.is Vill rannsaka hvort flugumađur hafi ađstođađ lögreglu hér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Legiđ í símanum

crokodileHvađ er dularfullt viđ hljóđ sem vitađ er hvađan koma og hvernig á ţeim stendur? 

En engan ţarf ađ undra ţótt krókódíllinn, sem pottţétt er „stelpa“,  gefi sér ekki tíma til ađ nćrast eftir ađ „hún“  komst yfir síma.


mbl.is Hringingar úr maganum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lengi getur vont versnađ!

Ţađ er undur og stórmerki ađ úr ţeim lögum sem heyrst hafa hingađ til í Erovision undankeppninni í ár, og ef ekki verđur veruleg breyting á ţessu flatneskju mođi,  skuli eiga ađ koma enn eitt lagiđ,  sem verđur  ađ Íslenskum hroka,  venju samkvćmt, spáđ ţvílíkum fyrirfram sigri í ađalkeppninni ađ keppinn sú verđi  ađeins haldin formsins vegna.

 

Framundan er tími gráu háranna,  tími algers hryllings, ţegar sigurhrćringurinn úr forkeppninni verđur spilađur frá morgni til kvölds, vikum saman, á öllum útvarpsstöđvum af ţvílíku offorsi, ađ bein okkar munu enn vípra lagleysuna ţegar ţau verđa grafin upp af forleifafrćđingum eftir 1000 ár.

Brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr!

   
mbl.is Nótt og Eldgos áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

„Smá mínus Silla“!

Ţađ gengur bara betur nćst strákar!

Áfram Ísland, aldrei neitt annađ!


mbl.is „Of mörg aulamistök“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband