Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011
Sala á ţessum efnum er ekkert annađ en tilraun til morđs
2.5.2011 | 12:32
Dauđi ungu konunnar um helgina, vegna neyslu á svo kölluđu PMA efni, er slíkur hörmungaratburđur ađ ekki má undir höfuđ leggjast ađ gera strax allar ţćr ráđstafanir sem til ţarf ađ slíkt endurtaki sig ekki.
Ţađ er alveg klárt í mínum huga ađ ţeir sem útveguđu, eđa seldu, ungu konunni efniđ, myrtu hana, ţó vopniđ hafi ekki enn veriđ ađ lögum skilgreint sem morđvopn.
Núna reynir á Alţingi, lögum ţarf ađ breyta strax á ţann hátt, ađ ţeir sem flytja inn svona efni og selja, eigi ekkert minna en ákćru um tilraun til manndráps yfir höfđi sér og morđákćru ef ţannig hefur viljađ til.
Ţađ ţýđir ekki ađ segja ađ seljendur og innflytjendur efnisins hafi ekki vitađ um skađsemi ţess eđa beri ekki ábyrgđ á afleiđingum af neyslu ţess. Skađsemi efnisins og dauđsföll af ţess völdum er löngu ljós af fréttum erlendis frá, sala ţess er dauđans alvara.
Fyrir ţá sem ćtla ađ vćla um mannréttindi til varnar ţessum dauđans ţrćlbeinum, er ţví til ađ svara ađ, ţetta eru ekki menn heldur skepnur, sem réttast vćri ađ fjarlćgja međ ţeirra eigin međulum.
Á annan tug yfirheyrđir | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Löggćsla | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Osama er dauđur, ekki látinn, gott fólk!
2.5.2011 | 09:10
Fjölmiđlar á Íslandi hafa í sí auknum mćli átt í mesta basli ađ nota viđeigandi orđ í fréttum ţegar fólk er ýmist myrt, drepiđ eđa tekiđ af lífi - eđa ţađ deyr og fellur frá.
Nú keyrir um ţverbak, einhver mesta mannskeppna síđari ára, fjöldamorđinginn, svíđingurinn og ógeđiđ hann Osama bin Laden hefur loks veriđ eltur uppi, hann drepinn og sendur til síns heima.
Í stađ ţess ađ nota orđiđ drepinn eins og gert er gert ţegar um er ađ rćđa skepnur ţá tipla fjölmiđlar á tánum eins og um vćri ađ rćđa náin vin, ćttingja, landsföđur eđa afa gamla og leggja sig fram um ađ segja ađ ţessi sérstaki mannvinur sé látinn, -hann sé fallinn frá!
Ja, hérna, hér.
Frétt á Vísi.is, og önnur, frétt á Mbl.is og önnur.
Osama bin Laden allur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Forysta á rauđu ljósi.
1.5.2011 | 17:57
Vonandi les varaforseti ASÍ rétt úr ţví ţakklćti sem ţátttakendur í baráttufundinum á Austurvelli komu á framfćri , undir rćđu hennar, fyrir óeigingjörn störf ASÍ forystunnar ađ bćttum hag Íslenskrar alţýđu.
Varaforsetinn mun án efa koma ţakklćtinu áfram til forseta síns, sem valdi ađ vera ađ heiman í dag.
Ekki ţarf ađ efa ađ forseti ASÍ mun leggja hagfrćđilegt mat á skilabođin og gera af ţeim heilu haugana af línu-, súlu- og kökuritum, svo hann geti á sannfćrandi hátt misskiliđ gersamlega innihald ţeirra.
Kveikti á neyđarblysi viđ rćđupallinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Til hamingju međ daginn Íslendingar!
1.5.2011 | 08:59
Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum,
sem ţekkiđ skortsins glímutök!
Nú bárur frelsis brotna á ströndum,
bođa kúgunar ragnarök.
Fúnar stođir burtu vér brjótum!
Brćđur! Fylkjum liđi í dag -
Vér bárum fjötra en brátt viđ hljótum
ađ byggja réttlátt ţjóđfélag.
Ţó ađ framtíđ sé falin,
grípum geirinn í hönd,
ţví Internationalinn
mun tengja strönd viđ strönd.
1. maí fagnađ um land allt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)