Bloggfćrslur mánađarins, september 2011
Grillóđir Kanar
20.9.2011 | 15:35
Ţađ er engu líkara en Bandaríkjamönnum finnist ţeir naktir og varnarlausir verđi frá ţeim tekin reglubundin grillun á saklausu jafnt sem seku fólki og ţá helst svörtu.
Ţađ má međ sanni segja ađ réttlćtisgyđjan bandaríska sé staurblind, ţví eftir ađ dauđadómur er á annađ borđ fallinn, er nánast ógerningur ađ hreyfa viđ honum. Allt réttarfarskerfiđ leggst á eitt ađ fullnćgja slíkum dómum, jafnvel 20 árum síđar, ţótt nýjar upplýsingar bendi sterklega til ţess ađ dómurinn hafi ekki veriđ á fullkomnum rökum reistur.
Ađ flestra mati ćtti minnsti vafi á sekt ađ vera nóg til ađ dauđadómi sé ekki fullnćgt. En eins og Kaninn praktíserar ţessi mál ţarf ekkert minna en fullkomna sönnun á sakleysi til ađ bjarga mönnum frá grillinu.
Réttafarsleg morđ á saklausu fólki er víst talinn ásćttanlegur fórnarkostnađur í ofurkappi bandaríkjamanna ađ útdeila réttlćtinu sem best og víđast.
Áfrýjun Troy Davis hafnađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Var Ben Stiller međ vélinni?
19.9.2011 | 22:09
Ef ţetta litla frávik frá fullkomnu flugi kallar á áfallahjálp, hvađa viđbragđa má vćnta ţegar alvarleg krísa verđur á ferđinni?
Verđur allur Rauđkrossinn ţá kallađur út ásamt gengi af sálfrćđingum og nokkrum kippum af prestum međ vígt vatn á tankbílum?
Flugfarţegar fengu áfallahjálp | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugrekki lýđsskrumaranna
18.9.2011 | 15:13
Var ţađ ekki Geir H. Haarde, međ Sjálfstćđisflokkinn ađ baki sér, sem ákvađ ađ gangast undir ábyrgđir og ćgivald Breta međ ţví ađ láta frestinn til ađgerđa eftir setningu Bresku hryđjuverkalagana líđa án lögsóknar eđa annarra ađgerđa?
Eru ţađ svo ekki sömu Sjálfstćđisţingmennirnir og ţá guggnuđu í mótvindinum, sem núna rísa upp á afturlappirnar, ţegar ţeir hafa vindinn í bakiđ, og berja sér á brjóst?
Sömu ţingmennirnir og hneykslast yfir ţví ađ Geir sé fyrir Landsdómi fyrir ţessi afglöp og önnur?
Vill kanna bótarétt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Ţetta gengur ekki lengur
17.9.2011 | 23:24
KSÍ á ađ reka ţjálfara kvennalandsliđsins strax og skipa Ólaf Jóhannesson fráfarandi ţjálfara karlalandsliđsins sem ţjálfara stelpnanna í stađin til ađ trappa ţćr niđur.
Ţađ gengur ekki lengur ađ stelpurnar fái endalaust ađ skyggja svona á getulaust karlalandsliđiđ međ frábćrri frammistöđu sinni.
Norski ţjálfarinn bađst afsökunar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Í Mogganum er allt sagt vera, sem máli skiptir
16.9.2011 | 23:47
Mér hefur fundist eitthvađ vanta í fréttir mbl.is undanfarna daga, án ţess ađ ég gerđi mér fyllilega grein fyrir ţví hvađ ţađ vćri, fyrr en ég sá ţessa Hugo Chávez frétt.
Ţađ virđist hafa orđiđ nokkurra daga rof á annars linnulitlum fréttum á mbl.is af Hugo karlinum. En nú hefur ţráđurinn veriđ tekinn upp aftur ţar sem frá var horfiđ, ađ miđla upplýsingum um kirtlastarfseminni kappans sem nákvćmast og best til landsmanna.
Í ljósi Hugo Chávez áráttu Moggans er spurning hvort ekki vćri ráđ ađ ritstjórinn fćri líka til Kúbu og léti fjarlćgja úr sér ţetta árans meinvarp og ţau önnur sem halda fyrir honum vöku.
Chávez í lyfjameđferđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Af hverju....
16.9.2011 | 19:16
....hefur Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ekki brugđist, međ afgerandi hćtti, viđ ţessari íhlutun Bandaríkjaforseta í Íslensk innanríkismál? T.d. međ ţví ađ kalla, tímabundiđ, sendiherra okkar í Bandaríkjunum heim til skrafs og ráđagerđa eins og ţađ er kallađ.
En ţađ er broslegt ađ sjá einstaka ţingmenn Sjálfstćđisflokksins draga tunguna á sér út úr endaţarmi Bandaríkjanna, eitt augnablik, til ađ lýsa yfir einhverri gervivandlćtingu. Ekki ţarf ađ óttast ađ ţeir komi tungunni ekki aftur í hlýjuna áđur en slćr ađ henni.
Ekki grundvöllur fyrir ađgerđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
„Myndin tengist fréttinni ekki beint“
15.9.2011 | 14:50
Af hverju birta fjölmiđlar, og ţá sér í lagi vefmiđlar, myndir međ fréttum, sem tengjast viđkomandi frétt ekki neitt, til ţess eins ađ segja ađ myndin tengist ekki fréttinni.
Hér er smá frétt:
Mađur var bitinn af öđrum manni á Austurvelli í dag, svo á sá. Lögreglan fann bitvarginn, eftir nokkra leit í nágrenninu, og handtók hann.
Mađurinn á myndinni tengist fréttinni ekki beint.
Tilkynnt um hundsbit | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fréttir | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Aumingja konan
15.9.2011 | 11:41
Ef Margrét hefur ekki burđi til ţess sjálf ađ losa sig úr ţeirri skömm ađ vera ţingmađur eru ţá ekki einhverjir henni nákomnir sem geta leiđbeint henni í hennar vanda?
Ţađ á enginn ađ ţurfa ađ lifa í skömm á sjálfum sér og sinni vinnu, ţađ er ađ segja ţeir sem hafa vinnu.
Ég ţykist vita ađ kjósendur verđi allir af vilja gerđir til ađ létta ánauđinni af rýjunni, en er ástćđa til ađ bíđa ţess?
Skammast sín fyrir ađ vera ţingmađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Leitađ langt yfir skammt
15.9.2011 | 10:22
Ţađ ţarf ađ kafa dýpra í ţetta mál.
Týndur kafari fannst í fangelsi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Reginhneyksli
14.9.2011 | 21:06
Ţetta er hneyksli og ekkert annađ. Hvađ var konu kindin eiginlega ađ hugsa?
En stórslysi var ţó forđađ ţar sem háriđ á henni var vel krullađ og ţykki eye-linerinn og rauđi varaliturinn voru á sínum stađ.
Mćtti međ verđmiđann undir skónum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |