Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014

Horft í ranga átt

Ţađ er undarlegt ađ mbl.is skuli telja nauđsynlegt ađ stafla upp fréttum af hverri hreyfingu parsins Jay og Bey og nú síđast sérstakri frétt af ţví hvađ ţau átu.

lystugur_1251156.pngHvađ varđar landsmönnum um ţađ hvađ ţau éta, borga ţau ekki matinn sinn sjálf?

Mbl.is vćri nćr, ţurfi ađ fjalla um matarvenjur fólks, ađ frćđa okkur um ţađ hvađ Bjarni Ben og Sigmundur éta dagsdaglega á kostnađ skattgreiđenda!


mbl.is Jay og Bey pöntuđu Tokyo Sushi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćtla hraunavinir ekkert ađ gera í málinu?

Ćtla hraunavinir ekki ađ koma stormandi og bjarga „ómetanlegu“ hrauninu viđ Bláalóniđ áđur en ţađ verđur eyđilagt og lagt undir mannvirki?

Eđa ţarf hrauniđ ađ hafa ratađ á Kjarvalsmynd, sem er alveg sama hvernig snýr, til ađ vera merkilegt í augum ţeirra beturvitrunga?

 


mbl.is Lyftu fyrstu hraunhellunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eđlilegast er ađ "ţjóđarjólatréđ" á Austurvelli sé Íslenskt tré en ekki erlend ölmusa

jolatre.jpgŢađ eru tćplega ýkjur ađ segja ađ jólatréđ á Austurvelli sé jólatré ţjóđarinnar allrar.

Látum örlög Oslótrésins verđa upphaf ađ nýjum tíma, nýjum siđ. Höfum „ţjóđartréđ“ á Austurvelli Íslenskt upp frá ţessu en ekki Norskt.

Auk ţess er ţetta Íslenska tré ólíkt fallegra og gróskulegra en horsmánin Norska, sem varđ vindinum ađ bráđ.

Oslóborg vill gjarnan losna undan ţeirri „kvöđ“ ađ senda okkur bónbjargartré um hver jól. Sýnum ţá reisn ađ ţvinga Norđmenn ekki til ţess, veljum Íslenskt.

 


mbl.is Ljósin kveikt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn eitt Framsóknarofbeldiđ

Korteri fyrir afsal sitt á dómsmálaráđuneytinu í hendur Ólafar Nordal kollvarpađi Sigmundur Davíđ ákvörđunum og vinnu viđ flutning á lög- regluembćttinu á Hornafirđi frá Austurlandi til Suđurlands. Hann ákvađ ađ lögreglunni á Hornafirđi skyldi áfram stjórnađ úr hans kjördćmi.

Frá ţví í sumar hafđi veriđ unniđ ađ fćrslu lögreglunnar á Hornafirđi á milli umdćma, ađ frumkvćđi innanríkisráđuneytisins, og í fullkominni sátt viđ íbúa og hagsmunaađila. Vinnan var á lokastigi og breytingin áćtluđ um áramótin. M.a. var búiđ var ađ setja vaktir lögreglu og hjúkrunarfólks í samrćmi viđ breytinguna, hanna skipurit almannavarna og fleira varđandi löggćsluna.

 Vísir.is greinir frá.

framsoknarmaddaman_1250791.pngEn ţá rís upp fáklćdd Fram- sóknarmaddaman, helsta meiniđ í íslenskri pólitík, og ákveđur ađ snöggsođiđ kjördćmapot ađ göml- um Framsóknarsiđ sé mikilvćgara en langtíma hagsmunir og almenn skynsemi. 

Hornfirđingar eru ćfir yfir ţessu tiltćki Sigmundar.

Ţarna er Framsóknarforynjunni rétt lýst. Nú reynir á ađ Ólöf Nordal standi undir ţví lofi sem á hana er boriđ og láti ţađ verđa sitt fyrsta verk í embćtti innanríkisráđherra ađ ómerkja ţessa ófriđarsendingu Sigmundar. Undir ţví gćti traust almennings til hennar í embćtti veriđ komiđ.


mbl.is Allt kerfiđ miđar viđ Hornafjörđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mögnuđ yfirlýsing

„Ţađ ţurfti ráđherra sem nýtur óskorađs trausts ţingflokksins.“ Segir Bjarni Benediktsson um ráđherraval sitt.

Samkvćmt ţessum orđum Bjarna nýtur enginn ţingmađur Sjálfstćđisflokksins trausts innan eigin ţingflokks til ráđherraembćttis.

Athyglisvert, sannarlega og von ađ Bjarni sé ánćgđur!


mbl.is Bjarni ánćgđur međ niđurstöđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tómir sjóđir og bćnaţurrđ

broken-church.jpgKirkjan í Stykkishólmi er ađ grotna niđur. „Viđ erum ráđţrota“ segir gjaldkeri Stykkishólmskirkju ţví sjóđir kirkjunnar eru tómir og „húsráđandinn“ lćtur ekki ná í sig.

Ćtla mćtti ađ menn tryđu ekki lengur á mátt bćnarinnar ţarna í söfnuđinum, nema reynslan hafi einfaldlega kennt ţeim annađ!

Réttast vćri ađ stefna „húseigandanum“, fyrir vanrćkslu á ţessari „húseign sinni“ og öđrum slíkum um allt land, ef í hann nćđist til ađ birta honum stefnuna, hann mun víst fara huldu höfđi eftir hruniđ.

 


mbl.is Kirkjan lekur og sóknin ráđţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband